Geir Kristinn forseti bæjarstjórnar og Oddur Helgi formaður bæjarráðs

Ný bæjarstjórn Akureyrar kom saman til síns fyrsta fundar seinni partinn í dag og þar var Geir Kristinn Aðalsteinsson oddviti L-listans, kjörinn forseti bæjarstjórnar. Einnig var kosið í nefndir og ráð bæjarins og var Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans kjörinn formaður bæjarráðs og Geir Kristinn varaformaður. Halla Björk Reynisdóttir af L-lista er einnig aðalmaður í bæjarráði.  

Fulltrúar minnihlutaflokkanna í bæjarráði verða þeir Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Áheyrnarfulltrúar í bæjarráði verða nú þrír, þ.e. bæjarfulltrúar hinna framboðanna þriggja í minnihluta, þau Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi Bæjarlistans, Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

L-listinn fékk hreinan meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar og er því með formennsku í öllum helstu nefndum bæjarins. Sjálfstæðismennirnir Baldur Dýrfjörð og Bergur Þorri Benjamínsson, munu þó áfram stýra þeim nefndum sem þeir stýrðu á síðasta kjörtímabili, Baldur verður áfram formaður barnaverndarnefndar Eyjafjarðar og Þergur Þorri formaður samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra. Annars lítur nefndarskipan frá fundi bæjarstjórnar í dag svona út:

Bæjarráð - 5 aðalfulltrúar í bæjarstjórn  og 5 til vara:

Aðalmenn:

Oddur Helgi Halldórsson formaður

Geir Kristinn Aðalsteinsson varaformaður

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Ólafur Jónsson

Sigurður Guðmundsson (áheyrnarfulltrúi)

Hermann Jón Tómasson (áheyrnarfulltrúi)

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (áheyrnarfulltrúi)

Varamenn:

Tryggvi Gunnarsson

Hlín Bolladóttir

Inda Björk Gunnarsdóttir

Petrea Ósk Sigurðardóttir

Njáll Trausti Friðbertsson

Anna Hildur Guðmundsdóttir (áheyrnarfulltrúi)

Sigrún Stefánsdóttir (áheyrnarfulltrúi)

Edward H. Huijbens (áheyrnarfulltrúi)

Félagsmálaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Inda Björk Gunnarsdóttir formaður

Dagur Dagsson varaformaður

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Anna Guðný Guðmundsdóttir

Jóhannes Árnason

Varamenn:

Tryggvi Gunnarsson

Hlín Bolladóttir

Sif Sigurðardóttir

María Hólmfríður Marinósdóttir  

Sóley Björk Stefánsdóttir

Framkvæmdaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Oddur Helgi Halldórsson formaður

Sigríður María Hammer varaformaður

Silja Dögg Baldursdóttir

Sigfús Arnar Karlsson

Njáll Trausti Friðbertsson

Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Helgi Snæbjarnarson

Hjörleifur H. Herbertsson

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Ólafur Jónsson

Íþróttaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Nói Björnsson formaður

Silja Dögg Baldursdóttir varaformaður

Þorvaldur Sigurðsson

Erlingur Kristjánsson

Helena Karlsdóttir

Varamenn:

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Þóroddur Hjaltalín

Þuríður Árnadóttir

Sigríður Valdís Bergvinsdóttir

Pétur Maack

Samfélags- og mannréttindaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Hlín Bolladóttir formaður

Tryggvi Gunnarsson varaformaður

Heimir Haraldsson

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Guðlaug Kristinsdóttir

Varamenn:

Brynjar Davíðsson

Inda Björk Gunnarsdóttir

Helga Eymundsdóttir

Jóhann Gunnar Sigmarsson

Regína Helgadóttir

Skipulagsnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Helgi Snæbjarnarson formaður

Haraldur Sveinbjörn Helgason varaformaður

Eva Reykjalín

Sigurður Guðmundsson

Auður Jónasdóttir

Varamenn:

Inda Björk Gunnarsdóttir

Vigdís Lovísa Rafnsdóttir

Árni Páll Jóhannsson

Pálmi Gunnarsson

Edward H. Huijbens

Skólanefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Sigurveig Bergsteinsdóttir formaður

Preben Jón Pétursson varaformaður

Herdís R. Arnórsdóttir

Helgi Vilberg

Logi Már Einarsson

Varamenn:

Tryggvi Gunnarsson

Silja Dögg Baldursdóttir

Þorvaldur Sigurðsson

Gísli Aðalsteinsson

Sædís Gunnarsdóttir

Stjórn Akureyrarstofu - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Halla Björk Reynisdóttir formaður

Sigmundur Ófeigsson varaformaður

Jón Hjaltason

Sigrún Stefánsdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir

Varamenn:

Helga Mjöll Oddsdóttir

Aðalbjörg María Ólafsdóttir

Þórarinn Stefánsson

Jóhann Jónsson

Guðrún Þórsdóttir

Stjórnsýslunefnd - 5 bæjarfulltrúar og 5 til vara:

Aðalmenn:

Tryggvi Gunnarsson formaður

Hlín Bolladóttir varaformaður

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Ólafur Jónsson

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir

Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Petrea Ósk Sigurðardóttir

Njáll Trausti Friðbertsson

Edward H. Huijbens

Umhverfisnefnd - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Sigmar Arnarsson formaður

Hulda Stefánsdóttir varaformaður

Petrea Ósk Sigurðardóttir

Björn Ingimarsson  

Valdís Anna Jónsdóttir

Varamenn:

Ómar Ólafsson

Páll Steindórsson

María Ingadóttir

Ragnar Sigurðsson

Árni Óðinsson

Kjörstjórn - 3 aðalmenn og 3 til vara:

Aðalmenn:

Helga Eymundsdóttir formaður

Þorsteinn Hjaltason varaformaður

Baldvin Valdemarsson 

Varamenn:

Þröstur Kolbeins

Ragna Ósk Ragnarsdóttir

Kristján H. Kristjánsson

Skoðunarmenn bæjarreikninga - 2 aðalmenn og 2 til vara:

Aðalmenn:

Gunnar Jónsson

Unnsteinn Jónsson

Varamenn:

Hafdís Freyja Rögnvaldsdóttir

Hanna Dögg Maronsdóttir

Almannavarnanefnd Eyjafjarðar - 3 aðalmenn og 3 til vara:

Aðalmenn:

Bæjarstjórinn á Akureyri

Bæjartæknifræðingur

Slökkviliðsstjóri

Varamenn:

Staðgengill bæjarstjóra

Staðgengill bæjartæknifræðings

Aðstoðarslökkviliðsstjóri


Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 1 til vara - kosið árlega fyrir aðalfund:

Aðalmenn:

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Linda María Ásgeirsdóttir

Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar - 4 aðalmenn og 4 til vara:

Aðalmenn:

Baldur Dýrfjörð formaður

Álfheiður Svana Kristjánsdóttir varaformaður

Anna Guðný Júlíusdóttir

Dýrleif Skjóldal

Varamenn:

Jakobína Elva Káradóttir

Sigurveig Bergsteinsdóttir

Guðmundur Egill Erlendsson

Klara Sigríður Sigurðardóttir

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:

Oddur Helgi Halldórsson

Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Víðir Benediktsson formaður

Sigríður María Hammer varaformaður

Nói Björnsson

Bjarni Sigurðsson

Jóhannes Gunnar Bjarnason

Varamenn:

Hulda Stefánsdóttir

Jóhann Steinar Jónsson

Sigmar Arnarsson

Sigurður Guðmundsson

Tryggvi Már Ingvarsson


Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara:

Aðalmenn:

Þórdís Rósa Sigurðardóttir

Kolbrún Sigurgeirsdóttir  

Varamenn:

Preben Jón Pétursson

Kristinn Árnason

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 aðalmenn og 5 til vara:

Aðalmenn:

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Halla Björk Reynisdóttir

Oddur Helgi Halldórsson

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Ólafur Jónsson

Varamenn:

Tryggvi Gunnarsson

Hlín Bolladóttir

Sigurður Guðmundsson

Sigrún Stefánsdóttir

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir

Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - 8 aðalmenn og 8 til vara:

Aðalmenn:

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Halla Björk Reynisdóttir

Hlín Bolladóttir

Sigurður Guðmundsson

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Ólafur Jónsson

Hermann Jón Tómasson

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir

Varamenn:

Oddur Helgi Halldórsson

Tryggvi Gunnarsson

Inda Björk Gunnarsdóttir

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Petrea Ósk Sigurðardóttir

Njáll Trausti Friðbertsson

Sigrún Stefánsdóttir

Edward H. Huijbens


Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:

Bergur Þorri Benjamínsson

Varamenn:

Haraldur Sveinbjörn Helgason

Stjórn Lífeyrissj. stm. Akureyrarkaupstaðar - 2 aðalm. í bæjarstjórn og 2 til vara, auk bæjarstjóra sem er formaður:

Aðalmenn:

Oddur Helgi Halldórsson

Hermann Jón Tómasson

Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Sigrún Stefánsdóttir

Nýjast