Erlendur gerði gott mót á Smáþjóðaleikunum í Kýpur

Erlendur Jóhannesson frá Kraftlyftingafélagi Akureyrar var á meðal keppenda frá Íslandi sem hafnaði í öðru sæti á Smáþjóðaleikunum í lyftingum, sem haldnir voru í Kýpur sl. helgi.

Erlendur átti gott mót með íslenska liðinu og var sérstaklega verðlaunaður fyrir bestan árangur unglinga, ásamt því að hafna í fimmta sæti einstaklinga á mótinu. 

Nýjast