Draupnir og Völsungur eigast við í Boganum í kvöld þegar áttunda umferð D- riðils 3. deildar karla hefst.
Draupnir hefur einungis unnið leik í deildinni til þess, tapað fimm og gert eitt jafntefli og vermir neðsta sæti riðilsins með fjögur stig.
Leikurinn í kvöld hefst kl. 20:00.