Á
miðvikudaginn nk. hefst Evrópumeistaramót unglinga í sundi sem haldið er í Prag í Tékklandi. Fjórir íslenskir sundmenn náðu
lágmörkum inn á mótið og þeirra á meðal er Bryndís Rún Hansen, sundkonan kná úr Óðni.
Mótið hefst á morgun, miðvikudag, og stendur fram á laugardag.