Akureyrarliðin fara vel af stað í íshokkíinu

Íslandsmótið í íshokkí hófst sl. helgi í meistaraflokki karla og kvenna. Í karlaflokki lagði SAJötnar SR að velli 6:4 í Skautahöllinni í Laugardal. Þá lögðu SAValkyrjur SR að velli 12:0 í kvennaflokki og því fara Akureyrarliðin vel af stað í íshokkíinu.

Nýjast