14. október, 2010 - 13:23
Í októbermánuði er að venju vakin athygli á krabbameini hjá konum hér á landi. Þetta er hluti af árlegu
alþjóðlegu árvekniátaki en bleikur litur og Bleika slaufan eru tákn verkefnisins. Af þessu tilefni eru fjölmörg mannvirki víðs vegar
um land lýst upp með bleikum lit. Búið er lýsa Akureyrarkirkju upp í bleikum lit og einnig Menningarhúsið Hof.