Áhöfnin á í Húna II frá Akureyri bjargaði kæjakræðara sem hafði hvolt kæjak sínum út af Oddeyrartanga fyrr í
kvöld.
Samkvæmt upplýsingum Vikudags var aldan svo mikil að kæjakræðarinn komst ekki aftur í bát sinn svo áhöfnin á Húna greip
inn. Manninum á kæjaknum varð ekki meint af.