Mannlíf

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Útskriftarsýning í Ketilhúsinu

Það er árlegur viðburður að útskritarnemar á listnáms- og hönnunarbraut VMA haldi sýningu á verkum sínum fyrir útskrift og er þetta annað árið í röð sem sýningin er sett upp í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Moses Hightower á Græna Hattinum

Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira

Hnotubrjóturinn í Hofi í kvöld

Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20.
Lesa meira

„Alltaf gott að breyta til í lífinu“

Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira

Gísli á Uppsölum á norðurlandi

Leikferð Kómedíuleikhússins með hið vinsæla leikrit Gísli á Uppsölum heldur áfram út árið
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús í Ketilshúsinu

Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum
Lesa meira

Maður sem heitir Ove til Akureyrar

Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Sérstök dagskrá verður á hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 16.15 í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu, fæðingardegi listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Dagskráin er í boði Menningarfélags Hrauns í Öxnadal og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Hannes og Smári í Samkomuhúsinu

Næstu helgar sýna Leikfélag Akureyrar og Borgarleikhúsið leikritið Hannes og Smári í Samkomuhúsinu. Leikritið, sem er samstarfverkefni LA og Borgarleikhússins, var frumsýnt þann 7. október á Litla sviði Borgarleikhússins. Viðtökur áhorfenda hafa verið frábærar og miðarnir rokið út en sýningin hefur fengið afar góða dóma.
Lesa meira

Jón Stefánsson og listaskóli Matisse

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri heldur Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Jón Stefánsson og listaskóli Matisse
Lesa meira

Liggur á bæn og biður um frost

Stefnt að opnun Hlíðarfjalls þann 1. desember
Lesa meira

Tékkland - Ísland á Akureyri

Tónlistarfélag Akureyrar efnir til tónleika í Hömrum sem bera yfirskriftina Tékkland-Ísland en þar er stefnt saman tékkneskri og íslenskri tónlist og tónlistarflytjendum
Lesa meira

Stefnir að fleiri leiksigrum

Kristný Ósk Geirsdóttir, 16 ára leikkona í viðtali við Skarp
Lesa meira

„Ég var andlega gjaldþrota“

Ásgeir Ólafsson í ítarlegu og einlægu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

„Hugleiðsla sem snýst um að ná tökum á hugsunum“

Húsvísk myndlistarkona opnar sýningu í Reykjavík í dag
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Lesa meira

Nemendur í VMA gera það gott í Voice Ísland

Þrír nemendur skólans komnir áfram í keppninni
Lesa meira

Útmáð fortíð því fólk er fífl

Málverk og ljósmyndir á Bókasafni HA eftir Magnús Helgason
Lesa meira

Pamela Swainson með þriðjudagsfyrirlestur

Swainson fæddist í Manitoba í Kanada og er afkomandi fólks sem yfirgaf Ísland í kringum aldamótin 1900
Lesa meira

Pizzameistarinn sem byggir blokkir

Opnuviðtal við Þorstein Hlyn Jónsson, athafnamann með meiru
Lesa meira

Brotið sýnt í Borgarbíói

Fjallað um sjóslysin á utanverðum Eyjafirði í hamfaraveðrinu 9. apríl 1963
Lesa meira

Hlátur-flog í klukkutíma

Píramus og Þispa frumsýndi í gær, föstudag glænýja uppfærslu á leikverkinu „Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt!“ í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Verkið skrifaði Davíð Þór Jónsson, fyrrverandi Radíusbróðir og núverandi séra í Laugarneskirkju, í samvinnu við unglingadeild Leikfélags Hafnafjarðar í upphafi tíunda áratugarins.
Lesa meira

Klifraði upp metorðastigann

Baldvin Ólafsson er nýr útibússtjóri Sjóvá á Akureyri
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Dömulegir dekurdagar fóru fram fyrra hluta októbermánaðar með fjölbreyttri dagskrá. Líkt og áður var áhersla lögð á að styðja við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Fjölbreyttur nóvember hjá MAk

Fjölbreyttir viðburðir eru framundan í Hofi og Samkomuhúsinu í nóvember. Herlegheitin hefjast strax í hádeginu í dag með Föstudagsfreistingum Tónlistarfélags Akureyrar
Lesa meira