Mannlíf
28.02.2014
„Kannski eru flest okkar hrædd við að prófa eitthvað nýtt með þetta þjóðarhráefni okkar,“ segir Þorgils
Gíslason sem sér um matarkrók vikunnar. „Sjálfur er ég alinn upp við að stappa fisk með kartöflum, lauk og tómatsósu. Ég fann því uppskrift á dögunum sem ég ætla að deila með lesendum en þessi uppskrift finnst mér vera hrein snilld.“
Lesa meira
Mannlíf
28.02.2014
Matur er menning ekki satt? Eldhúsið er ævintýraheimur, það eina sem þú þarft er hráefnið og áhuga á að prufa eitthvað nýtt,“ segir Vaiva Straukaité sem hefur umsjón með matarkrók vikunnar.
Lesa meira
Mannlíf
24.02.2014
Ég hef löngum hallast að einfaldleikanum og eftir að yngstu synirnir greindust með fjölþætt fæðuofnæmi stigum við foreldrarnir það skref að kjarna matargerðina og elda allt frá grunni. Sjálf fer ég gjarnan hratt yfir í eldhúsinu, gef mig of sjaldan að uppskriftum en á gott úrval af kryddum og nota þannig innsæið til að fá nýtt stef í útkomuna,“ segir Alma J. Árnadóttir sem sér um matarkrók vikunnar.
Lesa meira