Mannlíf

Pamela Swainson með þriðjudagsfyrirlestur

Swainson fæddist í Manitoba í Kanada og er afkomandi fólks sem yfirgaf Ísland í kringum aldamótin 1900
Lesa meira

Pizzameistarinn sem byggir blokkir

Opnuviðtal við Þorstein Hlyn Jónsson, athafnamann með meiru
Lesa meira

Brotið sýnt í Borgarbíói

Fjallað um sjóslysin á utanverðum Eyjafirði í hamfaraveðrinu 9. apríl 1963
Lesa meira

Hlátur-flog í klukkutíma

Píramus og Þispa frumsýndi í gær, föstudag glænýja uppfærslu á leikverkinu „Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt!“ í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Verkið skrifaði Davíð Þór Jónsson, fyrrverandi Radíusbróðir og núverandi séra í Laugarneskirkju, í samvinnu við unglingadeild Leikfélags Hafnafjarðar í upphafi tíunda áratugarins.
Lesa meira

Klifraði upp metorðastigann

Baldvin Ólafsson er nýr útibússtjóri Sjóvá á Akureyri
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Dömulegir dekurdagar fóru fram fyrra hluta októbermánaðar með fjölbreyttri dagskrá. Líkt og áður var áhersla lögð á að styðja við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Fjölbreyttur nóvember hjá MAk

Fjölbreyttir viðburðir eru framundan í Hofi og Samkomuhúsinu í nóvember. Herlegheitin hefjast strax í hádeginu í dag með Föstudagsfreistingum Tónlistarfélags Akureyrar
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Dúó Stemma í Hömrum

Föstudaginn 4. nóvember kl. 12 leikur Dúó Stemma á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar í Hömrum.
Lesa meira

Hvoll í vetrardvala

Nú er verið að skrá gripi safnsins í Sarp sem er sameiginlegur gagnagrunnur safna á landsvísu
Lesa meira

Fæðingarafmælis Kristjáns frá Djúpalæk minnst

100 ára fæðingarafmælis skáldsins Kristjáns frá Djúpalæk verður minnst með dagskrá sunnudaginn 6. nóvember kl. 14 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi en Kristján fæddist 16. júlí 1916.
Lesa meira

Saga, leiklistin og lífið

Saga Geirdal Jónsdóttir leikkona hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli
Lesa meira

Spennandi sýningar opnaðar í Listasafninu

Í dag, laugardag verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Sýning Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í þokunni, og sýning bandarísku listakonunnar Joan Jonas, Eldur og saga, 1985. Sýningarnar opna klukkan 15.
Lesa meira

Vikudagur á morgun

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stærsta leiklistarsýning VMA

Tæplega 50 manna hópur kemur að Litlu hryllingsbúðinni
Lesa meira

52 ferðir upp á Skólavörðuna

Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira

„Hefur kostað blóð, svita og tár"

Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

ART AK opnar gallerý og vinnustofur

ART AK er splunkunýtt fyrirtæki á Akureyri sem verður með gallerý og vinnustofur myndlistarmanna við Strandgötu 53b. (gamla sjóbúðin). Það er Thora Karlsdóttir sem stendur á bak við stofnun fyrirtækisins en Vikudagur.is ræddi við hana um opnunina.
Lesa meira

Norðlenskar konur flytja lög um landið, náttúruna og sveitarómantíkina

Norðlenskar konur í tónlist efna til tónleikaraðar nú á haustdögum þar sem viðfangsefnin eru sjór, loft og land. Fram koma Ásdís Arnardóttir, kontrabassi, Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur,Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur.
Lesa meira

Styrkja Krabbameinsfélagið með happdrætti

Glerártorg stendur fyrir happdrætti til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis í samstarfi við kaupmenn í verslunarmiðstöðinni. Þetta er í þriðja sinn sem Glerártorg stendur fyrir happdrættinu í sambandi við bleikan október og sem fyrr rennur allur ágóði óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Viðburðaríkur vetur hjá Menningarfélagi Akureyrar

Viðburðaríkur vetur er hafinn hjá Menningarfélagi Akureyrar þar sem Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof leiða saman krafta sína undir merki MAk og bjóða gestum sínum upp á fjölbreytta og skemmtilega við­ burði.
Lesa meira

Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist

Á morgun þriðjudag kl. 17-17.40 heldur Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist og myndlistarumræðu í upphafi 20 aldar. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira

„Þetta er óþolandi ástand"

Hermann Jón Tómasson segir ríkið velta vanda VMA yfir á samfélagið
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira

Stendur á tímamótum

Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira