Mannlíf

Chia grautur fyrir mömmur á hraðferð .

Elísa A. Ólafsdóttir iðju- þjálfi á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Lesa meira

„Finn þörf til að fegra lífið“

Kristín S. Bjarnadóttir hjá Heimahlynningu á Akureyri í einlægu og áhugaverðu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Klassíkin í fyrirrúmi

Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Ketilhúsinu í Listagilinu á laugardaginn kemur. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Á efnisskránni eru verk eftir G.Sanz, J.S.Bach, M.Ravel, I.Albeniz og A.Barrios.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Matarmenningarhátíð á Akureyri um helgina

Local Food Festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi, 30. september til 1. október. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og verður hér eftir haldinn annað hvert ár.
Lesa meira

Viðburðarrík helgi framundan hjá MAk

Það verða ákveðnar andstæður í Samkomuhúsinu um komandi helgi, annarsvegar er leikverkið ,,Listin að lifa“ leikverk eftir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref í leikhúsi og hins vegar leikritið ,,Enginn hittir einhvern“ eftir hinn beitta penna Peter Asmussen í leikstjórn Simon Boberg. Leikrit sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Peter Asmussen skrifaði meðal annars handritið af kvikmyndinni Breaking the Waves með Lars von Trier.
Lesa meira

Ungur leikhópur í Samkomuhúsinu

Leikhópurinn Næsta leikrit, sem skipaður er ungu fólki úr Eyjafirði, frumsýnir leikrit sitt Listin að Lifa í leikstjórn Sindra Snæs Konráðssonar föstudaginn 30. september kl. 20 í Samkomuhúsinu.
Lesa meira

„Kippi mér lítið upp við kjaftasögurnar“

Finnur Aðalbjörnsson verktaki á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Helgi magri í síðasta sinn

Síðasta sýning á leikritinu Helgi magri verður fimmtudagskvöldið 22. september kl. 20 í Samkomuhúsinu. Helgi magri hefur fengið frábærar viðtökur áhorfenda og fína dóma í Menningunni í Kastljósi, Vikudegi og á Akureyri.net svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

VMA tekur þátt í Nordplusverkefni um margbreytileikann

Verkmenntaskólinn á Akureyri tekur þátt í áhugaverðu verkefni um margbreytileika samfélaga fyrir Íslands hönd sem styrkt er af Nordplus.
Lesa meira

Frábært nesti fyrir unga menn í fjallgöngur á sumrin og í skólann“

Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem hefur umsjón með matarkrók vikunnar.
Lesa meira

Tók glímu við Guð

Fann köllun til þess að gerast prestur og þekkir sorgina af eigin raun
Lesa meira

Lið Akureyrar á Skjánum í kvöld

Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, sem skipað er Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal og Þorsteini G. Jónssyni etur í kvöld kappi við lið Mosfellsbæjar.
Lesa meira

Kristveig Atladóttir sjúkraþjálfari

Kristveig Atladóttir sjúkraþjálfari á SAk hefur umsjón með matarkrók vikunnar og kemur með nokkrar dýrindis uppskriftir.
Lesa meira

Réttað í Húsavíkurrétt: Myndir

Frístundabændur á Húsavík réttuðu í Húsavíkurrétt í gær sunnudag, þar var margt um fólk og fé og gleðin skein úr hverju andliti eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira

Með heimþrá á nýrri plötu

Tónlistarkonan Sigrún Stella gefur út nýtt efni
Lesa meira

Guðni Bragason í nærmynd í Skarpi

Á dögunum sendi tónlistarmaðurinn og Húsvíkingurinn Guðni Bragason frá sér geisladiskinn XL. Diskurinn inniheldur 7 lög eftir Guðna með textum eftir Odd Bjarna Þorkelsson, Sævar Sigurgeirsson, bibba og Jóhann Kristinn Gunnarsson.
Lesa meira

Eldamennskan og baksturinn byggist á „dassi“

„Ég nota sjaldnast uppskriftir nema sem uppsprettu hugmynda, mín eldamennska og jafnvel bakstur byggjast mikið á „dassi“ af hinu og þessu, tilraunum og svo því sem finnst í ísskápnum hverju sinni,“ segir Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, sem sér um matarkrók vikunnar.
Lesa meira

Ofnréttur, salat og berjabaka .

Kristín Sóley Sigursveinsdóttir verkefnisstjóri móttöku flóttafólks á Akureyri sér um matarkrók vikunnar
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Valmar Väljaots

Nú er fyrsti leikur í Úrvalsdeildinni alveg að bresta á, dagskrain.is heldur áfram að tala við stuðningsmenn
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Kristinn Haukur Guðnason

Dagskráin.is heldur áfram að spjalla við stuðningsmenn liða í ensku Úrvalsdeildinni
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Tryggvi Jóhannsson

Dagskrain.is heldur áfram að hita upp fyrir Úrvalsdeildina í enska boltanum
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Búi V. Guðmundsson

Dagskráin.is tekur stuðningsmenn nokkurra helstu liða tali
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Hjörvar Maronsson

Dagskráin.is heldur áfram upphitun fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta
Lesa meira

Spáð í enska boltann: Jóhann Kristinn

Stuðningsmenn nokkurra helstu liða spá í tímabilið sem hefst um næstu helgi
Lesa meira

Húsvíkingar í hringiðu Evrópumótsins í knattspyrnu

-Peddi gefur Skýrslu-
Lesa meira