Mannlíf

Styrkja Krabbameinsfélagið með happdrætti

Glerártorg stendur fyrir happdrætti til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis í samstarfi við kaupmenn í verslunarmiðstöðinni. Þetta er í þriðja sinn sem Glerártorg stendur fyrir happdrættinu í sambandi við bleikan október og sem fyrr rennur allur ágóði óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Viðburðaríkur vetur hjá Menningarfélagi Akureyrar

Viðburðaríkur vetur er hafinn hjá Menningarfélagi Akureyrar þar sem Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof leiða saman krafta sína undir merki MAk og bjóða gestum sínum upp á fjölbreytta og skemmtilega við­ burði.
Lesa meira

Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist

Á morgun þriðjudag kl. 17-17.40 heldur Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist og myndlistarumræðu í upphafi 20 aldar. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira

„Þetta er óþolandi ástand"

Hermann Jón Tómasson segir ríkið velta vanda VMA yfir á samfélagið
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira

Stendur á tímamótum

Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira

Tveir kílómetrar af bleikum slaufum

Dömulegir dekurdagar hefjast á Akureyri í dag
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Námskeið í skapandi skrifum fyrir Ungskáld á aldrinum 16-25 ára

Listamaðurinn og rapparinn Kött Grá Pjé kennir
Lesa meira

Halla Stefánsdóttir sér um matarkrók vikunnar

Höllu-hamborgari og gott meðlæti með öllum mat
Lesa meira

Síðasta tónleikahelgi Ljótu hálfvitanna á Græna Hattinum

Hálfvitaárinu 2016 lýkur með hvelli á Græna hattinum á Akureyri um helgina. Þá telja Ljótu hálfvitarnir í tónleikaprógrammið sitt í síðasta sinn þar til næsta vor.
Lesa meira

Dr. Thomas Brewer er þriðjudagsfyrirlesari í Ketilhúsinu

Dr. Thomas Brewer, myndlistarmaður og prófessor í listum, heldur þriðjudagsfyrirlestur í dag, 4. október, kl. 17 í Ketilhúsinu á Akureyri. Yfirskrift fyrirlestursins, sem fer fram á ensku, er: The Significance of Art in Our Education. Í fyrirlestrinum verður m.a. fjallað um hvernig list og menntun geta haft áhrif á lífið. Brewer mun rekja persónulega sögu sína, ásamt listrænni og faglegri þróun sem hefur leitt hann til Akureyrar í fimmta sinn. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira

Chia grautur fyrir mömmur á hraðferð .

Elísa A. Ólafsdóttir iðju- þjálfi á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Lesa meira

„Finn þörf til að fegra lífið“

Kristín S. Bjarnadóttir hjá Heimahlynningu á Akureyri í einlægu og áhugaverðu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Klassíkin í fyrirrúmi

Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Ketilhúsinu í Listagilinu á laugardaginn kemur. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Á efnisskránni eru verk eftir G.Sanz, J.S.Bach, M.Ravel, I.Albeniz og A.Barrios.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Matarmenningarhátíð á Akureyri um helgina

Local Food Festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi, 30. september til 1. október. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og verður hér eftir haldinn annað hvert ár.
Lesa meira

Viðburðarrík helgi framundan hjá MAk

Það verða ákveðnar andstæður í Samkomuhúsinu um komandi helgi, annarsvegar er leikverkið ,,Listin að lifa“ leikverk eftir unga höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref í leikhúsi og hins vegar leikritið ,,Enginn hittir einhvern“ eftir hinn beitta penna Peter Asmussen í leikstjórn Simon Boberg. Leikrit sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Peter Asmussen skrifaði meðal annars handritið af kvikmyndinni Breaking the Waves með Lars von Trier.
Lesa meira

Ungur leikhópur í Samkomuhúsinu

Leikhópurinn Næsta leikrit, sem skipaður er ungu fólki úr Eyjafirði, frumsýnir leikrit sitt Listin að Lifa í leikstjórn Sindra Snæs Konráðssonar föstudaginn 30. september kl. 20 í Samkomuhúsinu.
Lesa meira

„Kippi mér lítið upp við kjaftasögurnar“

Finnur Aðalbjörnsson verktaki á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Helgi magri í síðasta sinn

Síðasta sýning á leikritinu Helgi magri verður fimmtudagskvöldið 22. september kl. 20 í Samkomuhúsinu. Helgi magri hefur fengið frábærar viðtökur áhorfenda og fína dóma í Menningunni í Kastljósi, Vikudegi og á Akureyri.net svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira

VMA tekur þátt í Nordplusverkefni um margbreytileikann

Verkmenntaskólinn á Akureyri tekur þátt í áhugaverðu verkefni um margbreytileika samfélaga fyrir Íslands hönd sem styrkt er af Nordplus.
Lesa meira

Frábært nesti fyrir unga menn í fjallgöngur á sumrin og í skólann“

Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem hefur umsjón með matarkrók vikunnar.
Lesa meira

Tók glímu við Guð

Fann köllun til þess að gerast prestur og þekkir sorgina af eigin raun
Lesa meira

Lið Akureyrar á Skjánum í kvöld

Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, sem skipað er Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal og Þorsteini G. Jónssyni etur í kvöld kappi við lið Mosfellsbæjar.
Lesa meira