Mannlíf

10. bekkur Borgarhólsskóla frumsýnir Jóladagatalið

Skarps og Vikudags leit við á æfingu í gær og gat ekki betur séð en að rennslið væri að verða nokkuð gott hjá krökkunum; enda ekki seinna vænna Því frumsýning er á föstudagskvöld, 8. desember
Lesa meira

Stúfur stígur á svið

Hin bráðhressandi og hjartastyrkjandi jólasýning Leikfélags Akureyrar Stúfur, verður í Samkomuhúsinu helgina 9. – 11. desember
Lesa meira

Svipmyndir frá Þemadögum Borgarhólsskóla

Á föstudag fór fram sýning á verkefnum sem nemendur Borgarhólsskóla höfðu unnið á Þemadögum. Vikudagur.is tók nokkrar myndir
Lesa meira

Jólasveinn í 60 ár

Skúli Lórenzson hefur brugðið sér í gervi jólsveinsins í áratugi
Lesa meira

Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

Um helgina, dagana 3.-4. desember efna Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm til myndlistarsýningar í Deiglunni undir yfirskriftinni „Lifandi vatn“
Lesa meira

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar úr Borgarhólsskóla

Á Þemadögum í Borgarhólsskóla brugðu nokkrir nemendur sér í hlutverk fjölmiðlafólks
Lesa meira

Þemadagar í Borgarhólsskóla

Kennsla var með óhefðbundnum hætti þessa daga og nemendum blandað í hópa þvert á aldur. Þemað var samvinna og sköpun og hóparnir fengust við mismunandi verkefni
Lesa meira

Ungskáld ársins krýnd

Í gær var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hlutu þrjú bestu verkin peningarverðlaun
Lesa meira

Iceland Airwaves haldin á Akureyri og Reykjavík

Lesa meira

Aðlaðandi aðventa

Af nógu er að taka og afar ánægjuleg aðventa framundan í Hofi og í Samkomuhúsinu með fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira

Verðlaunaafhending í ritlistasamkeppninni Unglist 2016

Miðvikudaginn 30. nóvember verða úrslit kunngjörð í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hljóta þrjú bestu verkin peningaverðlaun. Dagskráin fer fram á Amtsbókasafninu kl. 17 og eru allir velkomnir
Lesa meira

Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn

Þetta er síðasti þriðjudagsfyrirlestur ársins en þeir hefjast aftur í lok janúar 2017. Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin
Lesa meira

Fyrsta sólóplatan frá Helenu Eyjólfsdóttir

Syngur inn á plötu í fyrsta sinn í 36 ár
Lesa meira

ÞINGEYINGUR frumsýndur á Húsavík í kvöld!

Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt á Húsavík í kvöld. Það nefnist Þingeyingur! Og er samið, sett upp og leikið af Þingeyingum og fjallar um þingeyskt eðli.
Lesa meira

Jólatrésskemmtun á Húsavík um helgina

Ljós verða kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík sunnudag klukkan 16
Lesa meira

Ljósin kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi

Vegleg dagskrá verður á Ráðhústorgi á morgun klukkan 16 þegar sendiherra Dana á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen, afhendir bæjarbúum jólatréð frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku
Lesa meira

Hjálmar á Græna Hattinum

Hljómsveitina Hjálma þarf vart að kynna. Þessi brautryðjandi í íslenskri reggí tónlist er eldri en tvævetur og hefur getið af sér fimm breiðskífur, eina safnplötu og eina bestulagaplötu
Lesa meira

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri

Hátíðin er glæsileg og allur undirbúningur hennar er í höndum nemenda sjálfra og tekur nokkrar vikur, þegar allt er talið. Tugir nemenda vinna að skreytingum og margir vinna að því að semja og æfa alls kyns skemmtiefni, m.a. tónlistaratriði, dans, söng og leik. Aðrir sjá um að skipuleggja veislusalinn í Höllinni, leggja á borð og skreyta, og tæknimenn sjá til þess að allir fái notið þess sem í boði verður. Öll þessi störf eru undir regnhlíf stjórnar Hugins, skólafélags MA
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Útskriftarsýning í Ketilhúsinu

Það er árlegur viðburður að útskritarnemar á listnáms- og hönnunarbraut VMA haldi sýningu á verkum sínum fyrir útskrift og er þetta annað árið í röð sem sýningin er sett upp í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Moses Hightower á Græna Hattinum

Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira

Hnotubrjóturinn í Hofi í kvöld

Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20.
Lesa meira

„Alltaf gott að breyta til í lífinu“

Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira

Gísli á Uppsölum á norðurlandi

Leikferð Kómedíuleikhússins með hið vinsæla leikrit Gísli á Uppsölum heldur áfram út árið
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús í Ketilshúsinu

Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum
Lesa meira

Maður sem heitir Ove til Akureyrar

Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira