Mannlíf

Jólin eru yndislegur tími

Jónína Gísladóttir er þrátíu og sex ára Akureyringur sem starfar við kynningar á snyrtivörum
Lesa meira

Jólamyndir fyrir alla fjölskylduna

Nú eru jólin rétt í þann mund að ganga í garð, þá er ekki úr vegi að fara aðeins yfir vinsælustu jólamyndirnar
Lesa meira

Smíðar gamaldags jólatré úr gömlum kústsköftum

Stefanía Gerður Sigmundsdóttir starfar sem tæknifulltrúi hjá Skipulagsdeild Akureyrarbæjar en í frístundum sinnir hún áhugamálum sínum, sem meðal annars eru smíðar. Stefanía byrjaði fyrir nokkrum árum að smíða gamaldags jólatré en hugmyndina fékk hún í dönsku jólablaði árið 1987
Lesa meira

Kirkjuvörður skapar ævintýraheim á aðventunni

30 ára gamalt líkan af Akureyrarkirkju gleður gesti Safnaðarheimilisins á Akureyri
Lesa meira

Jólablað Skarps kemur út í dag

Jólablað Skarps kemur út í dag, fjölbreytt af fortíðartengdu efni að venju.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, mannlíf, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

Friðarganga á Þorláksmessu

Lesa meira

Grunnskólabörnum boðið á Stúf í Samkomuhúsinu

Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember
Lesa meira

Jólatónleikar Hymnodiu

Jólatónleikar kammerkórsins Hymnodiu fara fram í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 22. desember kl. 21. Flutt verður í rökkri við jólaljós hugljúf og hátíðleg jólatónlist
Lesa meira

Leikhúsið hluti af fjórða valdinu

Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar ræddi við blaðamann Vikudags um ferilinn, hlutverk leikhússins og samfélag í örum breytingum
Lesa meira

Um 1200 manns sáu Stúf

Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember. Stúfur sýndi alls 6 sýningar fyrir nærri 1.200 áhorfendur!
Lesa meira

280 bækur og engin kápa eins

Lesa meira

Útilistaverkið Útþrá eftir Elísabetu Geirmundsdóttur afhjúpað

Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk

Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira

Jólatónafreistingar Þórhildar og Eyþórs

Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira

MAk ræður verkefnastjóra kynningarmála

Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Silju Dögg Baldursdóttur til starfa sem verkefnastjóra kynningarmála
Lesa meira

Stikla úr Fast 8 komin á netið

Stikla úr kvikmyndinni Fast & Furious 8 var sett inn á YouTube í gær, en þetta er fyrsta stiklan sem er birt opinberlega. Í stiklunni má atriði sem tekin voru á Mývatni og á Akranesi
Lesa meira

Tók draumana fram yfir öryggið

Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira

Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Mugison á Græna hattinum

Líf og fjör verður á Græna hattinum um helgina að vanda. Mugison á föstudagskvöld og Jón jónsson á laugardagskvöld
Lesa meira

Telur niður í jólin í norðlensku vefútvarpi

Pétur Guðjónsson heldur úti norðlensku vefútvarpi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

10. bekkur Borgarhólsskóla frumsýnir Jóladagatalið

Skarps og Vikudags leit við á æfingu í gær og gat ekki betur séð en að rennslið væri að verða nokkuð gott hjá krökkunum; enda ekki seinna vænna Því frumsýning er á föstudagskvöld, 8. desember
Lesa meira

Stúfur stígur á svið

Hin bráðhressandi og hjartastyrkjandi jólasýning Leikfélags Akureyrar Stúfur, verður í Samkomuhúsinu helgina 9. – 11. desember
Lesa meira

Svipmyndir frá Þemadögum Borgarhólsskóla

Á föstudag fór fram sýning á verkefnum sem nemendur Borgarhólsskóla höfðu unnið á Þemadögum. Vikudagur.is tók nokkrar myndir
Lesa meira

Jólasveinn í 60 ár

Skúli Lórenzson hefur brugðið sér í gervi jólsveinsins í áratugi
Lesa meira