Mannlíf

Jazztríó Ludvigs Kára með tónleika í Hofi

Það er Tónlistarfélag Akureyrar sem stendur fyrir tónleikunum
Lesa meira

Bjórbaðið hjá Kalda verður opnað 1. júní

Búið er að reisa um 400 m timburhús á Árskógssandi í Eyjarfirði
Lesa meira

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Bót og betrun

Verkið fjallar um Erik Swan sem grípur til þess ráðs, eftir að hann missir vinnuna, að svíkja fé út úr kerfinu með tilhæfulausum bótakröfum
Lesa meira

„Öll jarðgöng hafa sannað gildi sitt

Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Vel heppnuð lokasýning LLA í Samkonuhúsinu

Þegar rauðu tjöldin voru dregin frá birtust persónur úr mörgum perlum leikbókmenntanna
Lesa meira

Gamli góði Marbella kjúklingurinn

Hjónin Hafdís Bjarnadóttir og Gauti Einarsson bjóða uppá matarkrók þessarar viku og bjóða uppá uppskrift af dýrindis kjúklingi.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Búin að safna yfir milljón: Myndband

Nemendur MA safna nú fyrir unglingahjálp geðdeildar SAk
Lesa meira

Hljómsveitin Roð er upprisin

Kunnulegir, hraðir og hráir tónar berast nú frá Verbúðunum á Húsavík. Þetta eru tónar úr fortíðinni framkallaðir af goðsagnakenndu húsvísku pönkhljómsveitinni Roð sem er komin saman á ný eftir að hafa legið í dvala um langt skeið.
Lesa meira

FUBAR í Samkomuhúsinu í kvöld

Danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu, tónlist eftir Jónas Sen heldur áfram för sinni um landið og nú er komið að Akureyri
Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Borgarhólsskóla

Það eru Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn sem standa fyrir keppninni á landsvísu
Lesa meira

Kjúklingur í Duggudugg

Lúðvík Freyr Sæmundsson kemur hér með úrvalsuppskrift af kjúklingarétti.
Lesa meira

Björgvin Halldórsson í fyrsta sinn á Græna hattinum

Heldur tvenna tónleika um helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Leiðsögn um Griðarstaði og 360 daga

Hlynur Hallsson safnstjóri tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar og einstaka verk
Lesa meira

Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu

Lesa meira

Vaya Con Dios heiðruð á Græna Hattinum

Flutt verður brot af því besta sem hljómsveitin gaf út
Lesa meira

Aðalsteinn Þórsson með þriðjudagsfyrirlestur

Í fyrirlestrinum mun Aðalsteinn fjalla um tvö verkefni sem hann hefur unnið að undanfarið
Lesa meira

Tvær sýningar opna í Listasafninu

Á morgun, laugardag klukkan 15 verða sýningar listamannanna Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk, opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Rebekka Künis með þriðjudagsfyrirlestur

Rebekka fjallar um áhrif Íslands í verkum svissneskra samtímalistamanna, einkum Roman Signer
Lesa meira

Hlaupari í fremstu röð

Lesa meira

Tappi Tíkarrass snýr aftur: Myndband

Græni hatturinn býður upp á fjölbreytta dagskrá um helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Þýskir listamenn í Ketilhúsinu

Í fyrirlestrinum munu þau ræða um listsköpun sína sem m.a. rýnir í stórbrotna eiginleika landslags og arkitektúrs í gegnum collage-myndir, innsetningar og vídeóverk.
Lesa meira

Barnasafn þar sem má fikta

Fyrirhugað er að stækka Könnunarsafnið á Húsavík fyrir 100 milljónir. Áhersla verður lögð á að sinna þörfum barna
Lesa meira

Óvæntur gestur borðar á Fjölsmiðjunni

Guðni Th. Jóhannesson forseti var í heimsókn á Akureyri í gær. Hann notaði tækifærið og snæddi hádegisverð á Fjölsmiðjunni, ásamt forsetaritara og fastagestum staðarins.
Lesa meira