Mannlíf

Sundlaugin í Lundi opnar eftir allt saman

Neil og Cordelia muni standa vaktina í sumar. Þau eru með víðtæka reynslu og hafa meðal annars unnið við leiðsögn við köfun á Íslandi síðastliðin tvö ár.
Lesa meira

„Taugarnar hingað eru sterkar"

Linda María Ásgeirssdóttir er í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira

Finnst þér gaman að hjóla?

Hjól í verkefninu Hjólað óháð aldri var keypt fyrir íbúa Hvamms í lok síðasta árs. Verkefnið gengur út á það að sjálfboðaliðar í samfélaginu fara út að hjóla með íbúana þegar þeim hentar
Lesa meira

Bjóða Akureyringum upp á hollan skyndibita

Hjónin Katrín Ósk og Jóhann reka veitingastaðinn Lemon
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Baðhellar í Vaðlaheiði sigruðu hugmyndasamkeppni EIMS

Gengur út á að nýta umhverið og njóta einstakrar baðupplifunar
Lesa meira

Gísli læknir kveður eftir meira en 50 ár

Hann segist ætla að verja meiri tíma í skógrækt í Kelduhverfi
Lesa meira

Yfir 400 þúsund erlendir ferðamenn til Akureyrar

Gert ráð fyrir um 20% aukningu á ferðamönnum í sumar
Lesa meira

"Far away, right here - Langt í burtu hérna

Ljósmyndarinn Martin Cox mun í sumar halda áhugaverða einkasýningu á verkum sínum í safnahúsinu á Húsavík
Lesa meira

„Byrjum í drullugallanum og endum í jakkafötum“

Stærstu Bíladagar frá upphafi-Viðmót bæjarbúa batnað segir formaður BA
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, fréttir, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

Sjómannadeginum fagnað á Akureyri og í Hrísey

Á Akureyri hefst dagurinn með sjómannamessu í Glerárkirkju en þar er einnig lagður blómsveigur að minnismerki um drukknaða og týnda sjómenn
Lesa meira

Ævintýrið hefst á Listasumri á Akureyri

Nýtt merki Listasumars á Akureyri eftir grafísku hönnuðina Heiðdísi Höllu Bjarnadóttur og Kristínu Önnu Kristjánsdóttur gefur loforð um litríkt og lifandi sumar þar sem sólin skín og spennandi hlutir gerast
Lesa meira

Emiliana Torrini og Ásgeir Trausti spila í Hofi á Airwaves-hátíðinni

Spilað verður á þremur stöðum á Akureyri
Lesa meira

„Ég hef fengið líflátshótanir

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju í opnuviðtali Vikudags
Lesa meira

Svífur um Pollinn á svifnökkva

Svifnökkvi það nýjasta nýtt í ferðaþjónustu á Akureyri
Lesa meira

Tignarlegt skemmtiferðaskip við höfnina

Lesa meira

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á Akureyri

Fjölbreytt sumarnámskeið eru í boði fyrir börn á Akureyri sem höfða til mismunandi áhugasviðs og aldurs og tengjast ýmsum viðfangsefnum
Lesa meira

Skjálfandi - listahátíð haldin í 6. sinn

Ókeypis er inn á hátíðina eins og undanfarin ár og það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
Lesa meira

Stýrishjólið úr Snæfellinu komið á safn

Systkinin Matthildur og Gestur Matthíasarbörn færðu Iðnaðarsafninu á Akureyri stýrishjólið úr Snæfelli EA 740
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Bílaumferð takmörkuð í Miðbænum frá og með 1. júní

Lokað í Göngugötunni fimmtudaga til laugardaga í júní
Lesa meira

„Hef gaman af því að stuða fólk“

Pétur Guðjónsson athafnamaður í opnu viðtali Vikudags
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Safna fyrir barnaheimili í Kenía

Lesa meira

Nemendur í Síðuskóla í samstarfi við Dani

Sjaldgæft að svo ungir krakkar fara í nemendaferðir erlendis
Lesa meira

Hlustar ekki á neikvæðu raddirnar

Hrefna G. Torfadóttir formaður KA í opnu viðtali Vikudags
Lesa meira