Mannlíf

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna sína Vegamót í Hofi

Á vegamótum er horft um farinn veg og einstaka viðkomustaði tímans með allt það hafurtask sem fylgt hefur hverjum og einum í gegnum lífið. Fundnir hlutir, eins og mannfólkið, koma víða að og varpa ljósi á ólíka menningarheima en eru um leið vitnisburður um sömu gildi og sömu þrár hvert sem litið er. 

Lesa meira

Halda golfmót í Cuxhaven - Island Tropy

Hjónin Anna Guðrún Garðarsdóttir og Helgi Helgason Húsvíkingar  fram i fingurgóma nú búsett í Cuxhaven í Þýskalandi eru töluvert i golfi i frítíma þeirra .  Þau hafa tvö sl ár staðið fyrir heilmiklu golfmóti,  eiginlega  landsmóti milli Íslands  og Þýskalands.

Lesa meira

Opnun ársins í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri

Dagskrá opnunarinnar hefst klukkan 13 með ávarpi Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingmanns

Lesa meira

Tækifæri fólgin í einstökum námsleiðum

„Ég veit ekki hvort allir gera sér grein fyrir tækifærinu sem felst í því að ljúka tveimur háskólagráðum á aðeins fjórum árum. Eftir að hafa lokið sjávarútvegsfræðinni var ekki spurning fyrir okkur að bæta viðskiptafræðinni við en það styrki stöðu okkar til muna,“ segir Telma Rós, sem starfar í dag sem fjármálasérfræðingur hjá PCC BakkiSilicon en Sæþór er innkaupastjóri hjá GPG Seafood.

Lesa meira

Ern eftir aldri og listamannaspjall í Listasafninu á Akureyri

Sunnudaginn 21. maí næstkomandi kl. 15 verður heimildarmynd Magnúsar Jónssonar, Ern eftir aldri, frá 1975, sýnd í Listasafninu á Akureyri.

Lesa meira

„Nemendurnir hafa svo sannarlega auðgað mitt líf“

Nemendur útskrifast af heilsunuddbraut Framhaldsskólans á Húsavík

Lesa meira

Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri 20. maí

Myndlistarsýningin „Leiðni leiðir” eftir Sigurð Guðjónsson opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 20. maí, 

Lesa meira

Greifinn gerir styrktarsamning við Hafdísi Sigurðardóttur hjólreiðakonu

Hafdís átti ótrúlegu gengi að fagna á síðasta keppnisári og er ríkjandi Íslands og bikarmeistari í bæði götuhjólreiðum og tímatöku kvenna auk þess sem hún var valin Íþróttakona Akureyrar og Hjólreiðakona Íslands.

”Við á Greifanum viljum standa við bakið á Hafdísi enda mikilvægt að fyrirtækin í bænum styðji við afreksfólkið okkar og hefur Hafdís sýnt það og sannað að hún er ekki einungis afbragðs keppnismanneskja heldur frábær fyrirmynd sem hefur eflt hjólreiðar á svæðinu og hvatt aðra áfram til árangurs” segir í tilkynningu.

Hafdís segir það gríðarlega mikilvægt fyrir sig að jafn þekkt og öflugt fyrirtæki og Greifinn velji að verða bakharl hjá sér enda ærinn kostnaður að vera íþróttamaður á landsbyggðinni. Svo er Greifinn líka mathöll útaf fyrir sig, frábær matur fyrir keppni og eftir.

Hafdís er er að fara að keppa á Reykjanesi á fyrstu bikarmótum sumarsins um helgina og óskum við henni góðs gengis.

Lesa meira

Af hröfnum og Flókum - Spurningaþraut #7

Hér er spurt um allt milli himins og jarðar

Lesa meira

Stofa Jennýjar Karlsdóttur opnuð á Safnasafninu

Jennýjarstofa var opnuð á Safnasafninu á Svalbarðsströnd í dag  samhliða opnun á sumarsýningum safnsins.

Lesa meira