Mannlíf

Stefnir í litaðar viðvaranir i veðrinu

Óhætt er að fullyrða að það hvernig  veður skipast í lofti næstu daga muni hafa áhrif  hvernig tekst til við við framkvæmd  Alþingiskosninga,  en óhætt er að segja að blikur séu á lofti.

Lesa meira

Alþingiskosningar, laugardaginn 30. nóvember 2024

Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Félagsheimilinu Múla í Grímsey.

Akureyrarbæ er skipt í 13 kjördeildir, 11 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir fer eftir búsetu samkvæmt skráðu lögheimili hjá Þjóðskrá þann 29. október kl. 12:00 og eru kjósendur beðnir um að kynna sér í hvaða kjördeild þeim ber að kjósa. Hægt er að fletta upp í kjörskrá á vef Þjóðskrár á slóðinni: www.kosning.is. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur eigi síðar en klukkan 22:00.

Lesa meira

Frozen hátíðardanssýning Steps Dancecenter í Hofi 30. nóvember

Steps Dancecenter á Akureyri býður íbúa og gesti bæjarins velkomna í sannkallað dansævintýri þann 30. nóvember, þegar nemendur skólans stíga á svið í Hofi með glæsilega hátíðarsýningu með ævintýrið Frozen.

Lesa meira

Drekka saman morgunkaffi alla virka daga og gæða sér reglulega á signum fiski. „Algjört hnossgæti“

 

Lesa meira

Styrkur frá starfsmönnum ÍME

Starfsmannafélag Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar stóð fyrir fjársöfnun í bleikum október til handa Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira

Stóri fýlupósturinn eða allt er gott sem endar vel :-)

Í Kjarnaskógi hafa starfsmenn Skógræktarinnar tekið gleði sína á ný og við þá líka en ekki hvað, enda fátt betra en það sem endar vel.  Þetta hér fyrir neðan má lesa á Fb vegg þeirra í morgun.

Lesa meira

Safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi

Sigurrós Tryggvadóttir, iðjuþjálfi á Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi  (PBI) er í viðtali á heimasíðu Akureryarbæjar þar sem  hún segir frá söfnun sem hún stendur fyrir á gömlum framleiðsluvörum frá PBI.

Lesa meira

Grímseyingar fá 300 tonna viðbótar aflaheimildir án vinnsluskyldu

Byggðastofnun hefur auglýst viðbótaraflaheimildir án vinnsluskyldu fyrir Grímsey, allt að 300 þorskígildistonn fyrir fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026 og 2026/2027.

Lesa meira

Guðrún Dóra Clarke nýr framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Guðrún Dóra Clarke hefur verið ráðin í auglýst starf framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Stefnt er að því að Guðrún Dóra hefji störf fljótlega og starfi samhliða Erni Ragnarssyni þar til hann lætur af störfum sem framkvæmdastjóri lækninga 1. febrúar n.k.

Lesa meira

Nærsamfélagið tekur höndum saman

Jólatónleikar til styrktar Sigrúnu Björgu Aðalgeirsdóttur og fjölskyldu

Lesa meira