Ólafur Stefánsson hefur verið slökkviliðsstjóri á Akureyri undanfarin tvö ár en hann tók við starfinu á viðkvæmum tímum vegna eineltismála innan slökkviliðsins. Ólafur segir starfsmannahópinn vera samheldan eftir áföll sem dunið hafa yfir og menn standi þétt saman. Þrátt fyrir að 90% starfinu fari í sjúkraflutningar þarf slökkviliðið ávallt vera viðbúið stórum bruna og barðist nýlega við einn stærsta bruna sem upp hefur komið á Akureyri síðari ár.
Vikudagur spjallaði við Ólaf um lífið í slökkviliðinu og þær fórnir sem þeir þurfa að færa. Nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðins.