Tikka Masala með hrísgrjónum og Naan brauði

Ragna Kristjánsdóttir töfrar fram góða rétti í Vikublaðinu.
Ragna Kristjánsdóttir töfrar fram góða rétti í Vikublaðinu.

„Ég heiti Ragna Kristjánsdóttir og er 50 ára gömul og er kennari í Giljaskóla á Akureyri. Ég er Akureyringur, uppalin í Glerár- og Síðuhverfi og er Þorpari,“ segir Ragna sem tók áskorun Tryggva Gunnarssonar í síðasta blaði og hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Ég hef starfað við kennslu frá árinu 1995 og finnst enn jafn gaman að mæta til vinnu. Ég ætla að bjóða uppá hörpudisk vafinn í hráskinku, borið fram með mozzarella osti, tómötum og basiliku. Tikka Masala með hrísgrjónum og Naan brauði og meðlæti sem er borið fram í litlum skálum. Þá verður hver munnbiti með mismunandi bragði. Borið fram með hrísgrjónum og salati. Í eftirrétt ætla ég að bjóða uppá bláberjakrap. Uppskriftir eru miðaðar við fjóra.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Athugasemdir

Nýjast