Þyrlureykur og kynjaveislur

Spurningaþraut Vikublaðsins #25

  1. Hvað heitir skólameistarinn á myndinni?
  2. Hvaða ár tók Verkmenntskólinn á Akureyri til starfa?
  3. Nýverið fóru fram fanga­skipt­i þegar flogið var með fimm Banda­ríkja­menn út úr óvinaríki einu á sama tíma og jafn­mörg­um föngum frá því ríki var sleppt úr haldi í Banda­ríkj­un­um. Um hvaða ríki ræðir?
  4. Ekki er kynlegt þótt fólki blöskri en fyrir í vikunni var greint frá því að par hafi notað þyrlu við að tilkynna kyn ófætts barns þeirra með því að dreifa bláum reyk. Hvað heitir parið?
  5. Þungarokksveitin Skálmöld hélt tónleika í Hofi um síðustu helgi til að fagna nýjustu breiðskífu sinni. Hvað heitir platan?
  6. Hvaða ráðherra á Íslandi fer með menntamál?
  7. Botnaðu málsháttinn: Sannleikanum verður…
  8. Breskur leikari og uppistandarinn hefur verið kærður vegna kynferðisbrots sem á að hafa átt sér stað í Lundúnum árið 2003. Hver er leikarinn?
  9. Hver er fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis?
10. Hver var utanríkisráðherra Íslands 2009–2013.

Svör:-

  1. Karl Frímannsson, skólameistari MA.
  2. Árið 1984.
  3. Íran.
  4. Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson
  5. Ýdalir.
  6. Ásmundur Einar Daðason.
  7. … hver sárreiðastur.
  8. Russel Brand.
  9. Ingibjörg Isaksen.
  10. Össur Skarphéðinsson

Athugasemdir

Nýjast