Sólstafir á Græna hattinum

Sólstafir.
Sólstafir.

Frá því að Sólstafir gáfu út plötuna Berdreyminn árið 2017 hefur sveitin fylgt henni eftir á tónleikaferð um Norður og Suður Ameríku, Evrópu og Ástralíu ásamt tugum af tónlistarhátíðum um víða veröld.

Nú er komið að loka hnykk Berdreyminn tónleikaferðalagsins og verður sveitin með tónleika á Græna hattinum, laugardagskvöldið 8. febrúar. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og hljómsveitin Lost hitar upp.


Nýjast