Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen hjá Matargjöfum , og Stefán Bald­vin Sig­urðsson, fyrr­ver­andi há­skóla­rektor, sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Frá athöfninni á Bessastöðum í dag.                                  Mynd forseti.is
Frá athöfninni á Bessastöðum í dag. Mynd forseti.is

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sæmdi í dag 17. Júni,  14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Þar á meðal voru ,,Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen, stofnandi og umsjónarmaður Matargjafa, riddarakross fyrir framlag til mannúðarmála í heimabyggð, og Stefán Baldvin Sigurðsson, fyrrverandi háskólarektor, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar, vísinda og félagsmála.“


Athugasemdir

Nýjast