Norðlendingur vikunnar: Magni Ásgeirsson tónlistarmaður

„Vinnulega séð er þetta auðvitað búið að vera hræðilegt, algjört tekjutap og leiðindi en það skiptir…
„Vinnulega séð er þetta auðvitað búið að vera hræðilegt, algjört tekjutap og leiðindi en það skiptir svo sem engu máli í stóra samhenginu,“ segir Magni um árið 2020.

Magna Ásgeirsson þarf vart að kynna en hann hefur verið einn af okkar fremstu söngvurum um árabil. Hann sló í gegn sem söngvari í Á móti sól, vakti heimsathygli fyrir þátttöku sína í Rock Star Supernova fyrr á þessari öld og hefur oft verið nærri því að komast í Eurovision fyrir hönd okkar Íslendinga. Magni býr og starfar á Akureyri þar sem hann unir sér vel og rekur hér tónlistar skóla þar sem hann sinnir einnig kennslu. Ef ástandið væri eðlilegt væri Magni að spila á tónleikum flestar helgar en þar sem árið er frekar óeðlilegt hefur minna verið um spilamennsku í ár. Magni er Norðlendingur vikunnar og við skulum forvitnast frekar um söngvarann.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Nýjast