Norðlendingur vikunnar: Þráinn í Skálmöld

Þráinn Árni mundar gítarinn.
Þráinn Árni mundar gítarinn.

Þráinn Árni Baldvinsson er líklega best þekktur sem gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Skálmaldar sem gert hefur garðinn frægan undanfarin ár. Hann er einnig kennari að mennt og rekur sinn eigin tónlistarskóla, Tónholt, þar sem boðið er upp á námskeið fyrir fólk á öllum aldri á gítar, trommur, bassa, píanó og ukulele; hvort sem er í einka- eða hóptímum, stað- eða fjarnámi. Þá heldur Þráinn utan um tónlistarstarfið í Norðlingaskóla en hann hefur kennt við skólann síðan í janúar 2008 og einnig sér hann um tónlistarstarfið á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti. Þráinn Árni stundaði nám við tónlistarskóla Húsavíkur áður en hann hélt til Reykjavíkur og nam við FÍH 1993-´97. Þráinn Árni Baldvinsson er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum..

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Nýjast