Myndasyrpa: Borgarhólsskóli fær andlitslyftingu

Borgarhólsskóli á Húsavík verður settur á þriðjudag nk. Mynd/epe
Borgarhólsskóli á Húsavík verður settur á þriðjudag nk. Mynd/epe

Skólabyrjun er á næsta leiti en Borgarhólsskóli verður settur á þriðjudag í næstu viku. í kjölfarið hefst hefðbundið skólahald. 

Kennarar og annað starfsfólk skólans er nú í óða önn að undirbúa skólahaldið og móttöku nemenda. En það eru fleiri sem leggja hönd á plóg. 

Blaðamaður leit við fyrr í dag og hitti þar fyrir nokkra málara á vegum Sigurðar Illugasonar málarameistara en þeir voru að gefa Borgarhólsskóla verðskuldaða andlitslyftingu fyrir skólasetningu. Þeir stilltu sér upp fyrir ljósmyndara en myndirnar má skoða í betri upplausn með því að smella á þær. Þá birtist einnig myndtexti.

Skólabyrjun

 

Skólabyrjun

 

Skólabyrjun


Athugasemdir

Nýjast