Líkar Lundúnar-lífið vel

Það var afar spennandi að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt og er það eitthvað se…
Það var afar spennandi að stíga út fyrir þægindarammann og prófa eitthvað nýtt og er það eitthvað sem ég bý að alla ævi,“ segir Jakob Jónsson. Mynd/Eva Vestmann.

Jakob Jóns­son viskí­s­ér­fræðing­ur hefur búið í London undanfarin tólf ár þar sem hann starfar sem annar tveggja verslunarstjóra í Lundúnaútibúi skosku viskíverslunarinnar Royal Mile Whiskies og heldur reglulega viskínámskeið.

Vikudagur ræddi við Jakob, eða Kobba Maiden eins og margir kalla hann, um lífið í London, viskíáhugann og einskæran aðdáun hans á Iron Maiden. Viðtalið má nálgast í net-og prentúgáfu blaðsins.


Athugasemdir

Nýjast