Kjúklingaréttur sem grætir fólk

Andrés Vilhjálmsson ásamt konu sinni Helgu Sif og börnum þeirra þremur.
Andrés Vilhjálmsson ásamt konu sinni Helgu Sif og börnum þeirra þremur.

„Ég vil byrja á því að þakka Brynjari Davíðssyni kærlega fyrir að skora á mig í matarhornið. Þar er á ferðinni vandaður og góður maður. Þó skapstyggur og saðsamur sé þá veit hann ávallt hvar svangur maður situr,“ segir Andrés Vilhjálmsson sem sér um matarhornið þessa vikuna. „Burtséð frá því að vera söngvari stórhljómsveitarinnar Pálmar, eins og Brynjar kom glettilega inn á, þá starfa ég sem markaðsstjóri hjá Kjarnafæði. Ég er þriggja barna faðir, í sambúð með Helgu Sif Eiðsdóttur og hef mikinn áhuga á matargerð. Í starfi mínu fæst ég við mat allan daginn og hef gaman að skoða uppskriftir. Við tengjum páskana að sjálfsögðu við lambakjöt og því er ein uppskrift í þeim dúr.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Nýjast