Íþróttahátíð Akureyrar - Myndir
Burðarbitar sem gera íþróttafólki okkar gerlegt að æfa og keppa fékk þakklætisvott frá ÍBA Myndir: Þórir Tryggvason/IBA
Íþróttahátíð Akureyrar var haldi í Hofi í gær eins og fram hefur komið. Þar var ekki aðeins tilkynnt um kjör á íþróttafólki Akureyrar því einnig voru afhentir styrkir og veittar heiðursviðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs.
Hér má sjá myndir sem teknar voru við þetta tilefni:
Nýjast
-
Mikill snjómokstur kallar á aukið fé
- 12.12
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 við liðinn snjómokstur og hálkuvarnir upp á 60 milljónir króna. -
Blanda af fjölbýlishúsum og sérbýlishúsum í Móahverfi
- 12.12
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa eftir kauptilboði í 25 einbýlis- og þrjár raðhúsalóðir í Móahverfi. -
Jólin upp í kok!
- 12.12
Kona á rúmlega miðjum aldri heyrði um daginn lag Baggalúts um konu sem helst vill tékka sig inn á hótel á aðfangadag. Aldrei áður hafði ég lagt mig fram um að hlusta á textann sem talaði beint til mín fyrir um tuttugu árum. Ef ég hefði heyrt hann þá er ekki ólíklegt að ég hefði pantað mér hótelherbergi um jólin. -
KEA kaupir eignasafn Íveru á Akureyri
- 11.12
Ívera íbúðafélag, áður Heimstaden, hefur gengið frá samningum við dótturfélag KEA um kaup hins síðarnefnda á um 120 íbúðum Íveru á Akureyri. Kaupverð eignanna er rúmir 5 milljarðar króna. Ívera hefur nýverið gefið út áform um tvöföldun á eignasafni sínu sem er í dag um 1.600 íbúðir. Sala eignanna á Akureyri er liður í endurskipulagningu eignasafnsins og styrkir undirstöður félagsins fyrir frekari vöxt. Í viðræðunum lögðu Ívera og KEA áherslu á áframhaldandi húsnæðisöryggi fyrir leigutaka íbúðanna en stefna KEA er að reka íbúðasafnið til langs tíma og stefnir félagið á frekari vöxt á þessu sviði. Því munu viðskiptin ekki að hafa neikvæð áhrif á núverandi leigutaka. Viðskiptin marka brotthvarf Íveru af íbúðamarkaði á Akureyri og félagið stefnir ekki á frekari umsvif þar í náinni framtíð. Stefnt er að afhendingu eignanna fyrir jól. --- -
Góð reynsla af símafríi
- 11.12
Góð reynsla hefur verið af símafríi í grunnskólum Akureyrarbæjar síðan símasáttmáli var innleiddur í upphafi skólaársins. Reglurnar kveða á um að símar eru ekki leyfðir á skólatíma, hvorki í skólanum né á skólalóðinni, en unglingastigið fær að nota síma í frímínútum á föstudögum. -
3,5 milljarða styrkur til að tryggja vatnsgæði á Íslandi
- 11.12
Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.Verkefnið ber yfirskriftina LIFE ICEWATER og er ætlað að: -
Slæm loftgæði í dag – unnið er að rykbindingu
- 11.12
Loftgæði á Akureyri eru slæm í dag vegna mikils svifryks, sem stafar af hægum vindi, stilltu veðri og mengun. Þau sem eru viðkvæm fyrir, svo sem aldrað fólk, börn og einstaklingar með viðkvæm öndunarfæri, eru hvött til að takmarka útivist og áreynslu, sérstaklega nálægt fjölförnum umferðargötum. -
Holllvinir SAk enn á ferð - Nýr hitakassi á barnadeild
- 11.12
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur fengið nýjan og fullkominn hitakassa af gerðinni Babyleo frá Dräger. Kassinn leysir af hólmi eldri gerð sem komin var til ára sinna og ekki lengur hægt að fá varahluti í. Nýi hitakassinn er bæði notendavænn og auðveldur í umgengni og mun nýtast afar vel á hágæslu nýbura á barnadeildinni. Á deildina leggjast inn veikir nýburar og fyrirburar sem fæddir eru eftir 34 vikna meðgöngu og eru hitakassar lykilbúnaður í meðferð þeirra. -
Fyrstu önn Leiklistaskóla Draumaleikhúsins lokið
- 10.12
Fyrstu önn Leiklistarskóla Draumaleikhússins lauk um helgina með nemendasýningu í Deiglunni. Sýningin; Elísabet Scrooge - Alein á jólum var sýnd og var hún lokapunktur af 12 vikna námskeiði á 1.stigi.