Eftir fimmtán ár í starfi fræðslustjóra ákvað Gunnar Gíslason að söðla um og hella sér í bæjarmálin á Akureyri. Hann situr sem oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn og segir það sem af er kjörtímabili hafa verið lærdómsríkt. Hann er ákveðinn í halda áfram á pólitískum vettvangi og vill fá pólitískan bæjarstjóra. Hann ætlar að gefa kost á sér í starfið.
Vikudagur heimsótti Gunnar og spjallaði við hann um bæjarmálin, fjölskylduna, daginn og veginn. Nálgast má viðtalið í nýjasta tölublaði Vikudags.