Arnar Már Arngrímsson rithöfundur og kennari vinnur nú að framhaldi verðlaunabókarinnar Sölvasögu unglings. Arnar stendur á ákveðnum tímamótum þar sem hann hyggst einbeita sér ennfrekar að ritstörfum. Hann hefur sterkar skoðanir á samfélaginu, neysluhyggjunni og uppeldi barna og segir ýmislegt mega betur fara í þeim efnum.
Vikudagur fékk sér kaffibolla með Arnari og ræddi við hann um lífið og tilveruna en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.