Áskoranir og tækifæri á árinu 2020

Mynd/Páll Jóhannesson.
Mynd/Páll Jóhannesson.

Það er alltaf gott að staldra við um áramótin, líta inn á við og leggja línurnar fyrir komandi ár; vonir, væntingar og markmið. Vikudagur fékk nokkra valinkunna einstaklinga til að rýna í árið 2020 og hvers það væntir af nýja árinu.

Í nýjasta tölublað Vikudags er rætt við þau Evu Hrund Einarsdóttur bæjarfulltrúa, Guðmund Baldvin Guðmundsson formann bæjarráðs Akureyrar, Davíð Rúnar Gunnarsson framkvæmdarstjóra Viðburðastofu Norðurlands og markaðsstjóra Glerártorgs, Mörtu Nordal leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, Þröst Friðfinnsson sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi og Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra á Norðurlandi eystra. 


Nýjast