Fréttir

Dansveisla á Akureyri um helgina

Prímadagar - Danshátíð er samvinnuverkefni Príma danshópsins og Ungmennahússins á Akureyri og fer fram helgina 31. mars -1. apríl. Dansæði virðist hafa gripið fólk á Akureyri sem annarsstaðar.Þessi keppni mun vera eina Freestyle d...
Lesa meira

Afkoman betri en áætlun gerði ráð fyrir

 Rekstur Akureyrarbæjar gekk heldur betur en áætlanir gerðu ráð fyrir árið 2011. Sjóðsstreymi var einnig ágætt. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði var jákvæð um 1.100 millj.kr. en var neikvæð um 419 millj. kr. eftir fjár...
Lesa meira

Áhyggjur í útgerðarbæ!

“Það er verið að tala um gríðarlega tilfærsu á fjármunum í þessu frumvarpi og því mun það hafa mikil áhrif verði það að lögum. Áhrifin hér á Akureyri verða e.t.v. minni en sums staðar annars staðar einfaldlega vegna þe...
Lesa meira

Dagbjört tekur við af Tryggva

Tryggvi Harðarson hefur látið af starfi sveitarstjóra Þingeyjarsveitar og hefur Dagbjört Jónsdóttir tekið við starfinu. Tryggvi óskaði eftir lausn frá störfum af persónulegum ástæðum, á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku e...
Lesa meira

Stjórnvöld og útvegsmenn skoði í sameiningu áhrif frumvarpsins

 Á fundi stjórnar Landssambands íslenskra útvegsmanna sem haldinn var í gær var fjallað um frumvörp til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Landssamband íslenskra útvegsmanna átelur harðlega vinnubrögð við gerð frumvarpann...
Lesa meira

Barist um heimaleikjaréttinn

Lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá. Haukar, FH og Akureyri eru örugg með sæti í úrslitakeppninni en HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir hinum...
Lesa meira

Barist um heimaleikjaréttinn

Lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá. Haukar, FH og Akureyri eru örugg með sæti í úrslitakeppninni en HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir hinum...
Lesa meira

Barist um heimaleikjaréttinn

Lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá. Haukar, FH og Akureyri eru örugg með sæti í úrslitakeppninni en HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir hinum...
Lesa meira

Barist um heimaleikjaréttinn

Lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá. Haukar, FH og Akureyri eru örugg með sæti í úrslitakeppninni en HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir hinum...
Lesa meira

Barist um heimaleikjaréttinn

Lokaumferð N1-deildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þar sem fjórir leikir eru á dagskrá. Haukar, FH og Akureyri eru örugg með sæti í úrslitakeppninni en HK og Fram mætast í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgir hinum...
Lesa meira

Fráleitt að karfi hafi verið keyptur á undirverði

Samkvæmt upplýsingum sem Samherji hefur sent frá sér var það skiptaverð til sjómanna vegna viðskipta með karfa  sem fyrirtækið keypti á í beinum viðskiptum  hærra en verð sem fékkst fyrir sambærilegan karfa á fiskmarkaði á ...
Lesa meira

Frumvörp um stjórn fiskveiða:Aðeins 6-8 af 20 stærsu munu lifa af

Stefán B. Gunnlaugsson, lektor við Háskólann á Akureyri segir í Vikudegi í dag að frumvörpum stjórnvalda um fiskveiðistjórnun fylgi gríðarlegur tilflutningur fjármagns og þess muni örugglega sjást stað í rekstri margra sjávar
Lesa meira

Frumvörp um stjórn fiskveiða:Aðeins 6-8 af 20 stærsu munu lifa af

Stefán B. Gunnlaugsson, lektor við Háskólann á Akureyri segir í Vikudegi í dag að frumvörpum stjórnvalda um fiskveiðistjórnun fylgi gríðarlegur tilflutningur fjármagns og þess muni örugglega sjást stað í rekstri margra sjávar
Lesa meira

Einn vann 107,5 milljónir og annar 105 þúsund!!

“Við bíðum bara eftir því að hann, hún eða þau gefi sig fram. Það hlýtur að gerast í dag,” segir  Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, en stærsti happadrættisvinningur Íslandssögunnar vannst á miða h...
Lesa meira

Einn vann 107,5 milljónir og annar 105 þúsund!!

“Við bíðum bara eftir því að hann, hún eða þau gefi sig fram. Það hlýtur að gerast í dag,” segir  Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, en stærsti happadrættisvinningur Íslandssögunnar vannst á miða h...
Lesa meira

Skíðamót Íslands hefst á Akureyri í dag

Skíðamót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri um helgina, dagana 29. mars til 1. apríl, þar sem keppt verður í alpagreinum og skíðagöngu. Allt fremsta skíðafólk landsins verður á meðal keppenda en um hundrað kepp...
Lesa meira

Skíðamót Íslands hefst á Akureyri í dag

Skíðamót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri um helgina, dagana 29. mars til 1. apríl, þar sem keppt verður í alpagreinum og skíðagöngu. Allt fremsta skíðafólk landsins verður á meðal keppenda en um hundrað kepp...
Lesa meira

Grótta og KA/Þór skildu jöfn

KA/Þór á hverfandi möguleika á því að komast í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handknattleik eftir jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, 23-23. Grótta var stigi á undan KA/Þór fyrir leikinn í kvöld og jafnteflið f...
Lesa meira

Grótta og KA/Þór skildu jöfn

KA/Þór á hverfandi möguleika á því að komast í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í handknattleik eftir jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, 23-23. Grótta var stigi á undan KA/Þór fyrir leikinn í kvöld og jafnteflið f...
Lesa meira

Vel heppnað hundasleðamót

Sleðahundaklúbbur Íslands hélt sitt annað Íslandsmeistaramót á Mývatni við Leirhnjúka laugardaginn 24 mars í afar góðu veðri. Keppnin hófst að morgni í þar sem keppt var á hundasleðum og voru 12 keppendur mættir til keppni. A...
Lesa meira

Maðurinn sem lést í bílslysinu á Ólafsfjarðarvegi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi við Krossa í fyrradag hét Hans Ágúst Guðmundsson Beck. Hann var 25 ára gamall og búsettur á Akureyri. Hans Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.
Lesa meira

Fyrsta óperusýningin í Hofi

Fyrsta óperusýningin í Hofi - Hymnodia setur upp Dido og Aeneas eftir Henry Purcell Barokkóperan Dido og Aenaeas eftir Henry Purcell verður flutt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sunnudaginn 1. apríl kl. 17. Flytjendur eru kammerkórinn ...
Lesa meira

Ránið í 10/11 upplýst

Í morgun handtók Lögreglan á Akureyri tvo menn, grunaða um rán í verslun 10/11 við Mýrarveg á Akureyri síðastliðna nótt. Við yfirheyrslur í dag játaði annar maðurinn ránið. Upplýst er að hann stóð einn að ráninu og að ...
Lesa meira

Þorsteinn Már: Í einu og öllu farið að lögum

Samherji hefur farið í einu og öllu að lögum samkvæmt fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér nú undir kvöldið. Segir í  frétt  fyrirtækisins eftir Þorsteini Má Baldvinssyni  að aðgerir Seðlabankans í dag séu tile...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn opnar á Akureyri á morgun

Hinn árlegi Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar. Markaðurinn verður opnaður á nýjum stað í bænum á morgun, miðvikudaginn 28. mars kl.11.00, að Baldursnesi 2. Um er að ræða rúmgott og bjart hús...
Lesa meira

Gæsarungar skriðu úr eggjum á Andapollinum

Fjórir aligæsarungar skriðu úr eggjum á Andapollinum við Sundlaug Akureryar sl. laugardag og heilsast þeim vel. Magnús Lórenzson fuglaáhugamaður, segir að það sé nokkuð sérstakt að ungar komi úr eggjum á Andapollinum á þessum...
Lesa meira

Gæsarungar skriðu úr eggjum á Andapollinum

Fjórir aligæsarungar skriðu úr eggjum á Andapollinum við Sundlaug Akureryar sl. laugardag og heilsast þeim vel. Magnús Lórenzson fuglaáhugamaður, segir að það sé nokkuð sérstakt að ungar komi úr eggjum á Andapollinum á þessum...
Lesa meira