Fréttir

Þegar Jódi gat ekki étið vegna þoku við Tjörnes

Eftirfarandi saga af Jósteini Finnbogasyni á Húsavík, sem sé Jóda skarfi, þeim ógleymanlega manni, byggir á frásögn Steingríms Björnssonar frá Ytri-Tungu á Tjörnesi:
Lesa meira

Lokanir gatna um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir hófust í gær
Lesa meira

Fjörið er á Græna Hattinum um helgina

Á föstudagskvöld er komið að hljómsveitinni Killer Queen
Lesa meira

Nú styttist í Eina með öllu

Helgin einkennist af viðburðum sem að öll fjölskyldan getur tekið þátt í
Lesa meira

Vilja vernda börnin á Fiskideginum mikla

Settur hefur verið á fót sérstakur forvarnarhópur Fiskidagsins mikla sem í samvinnu við Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og Íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar hafa sent frá sér bréf til foreldra og forráðamanna barna og unglinga
Lesa meira

Sýningin UR BJÖRK í Hrafnagilsskóla

Að sýningunni standa 22 handverksmenn- og konur sem skiptu á milli sín heilu birkitré og fengu það hlutverk að nýta allt efnið með frjálsum huga og höndum
Lesa meira

Hvanndalsbræður byrja fjörið á Græna á fimmtudagskvöld

Hljómsveitin fagnar 15 ára starfsafmæli sínu á árinu 2017
Lesa meira

„Betri er bók en kók - í háskóla þeirra sem heima sitja“

Slagorð eru af ýmsum toga og misjafnlega snjöll.
Lesa meira

Unga fólkið til fyrirmyndar

Mærudagar á Húsavík tókust vel til í ár og Granamenn ánægðir með umgengni á Hlöðuballinu
Lesa meira

„Lögreglan handjárnuð, í það minnsta“

Starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar hafa skorað á lögregluna á Akureyri í fótboltakeppni í tengslum fjáröflunarverkefnið Gengið af göflunum – gengið til góðs
Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá

Myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum
Lesa meira

Þegar úlfaldablóð fannst í æðum Þingeyinga!

Þingeyingar hafa löngum þótt harla undarlegur þjóðflokkur. Á því eru til skýringar.
Lesa meira

Góð þátttaka í Hjólreiðahelgi Greifans

Alls tóku rúmlega 200 keppendur þátt í þremur viðburðum
Lesa meira

Finnur ehf. átti lægsta tilboð í hjóla- og göngustíg

Gert er ráð fyrir að síðari áfangi framkvæmdanna verði boðinn út í febrúar eða mars árið 2018 og stígurinn verði tilbúinn í sumarbyrjun 2018
Lesa meira

Akureyri í fyrsta sæti í erlendu veftímariti

Í greininni er sjónum beint að Akureyri sem áfangastað þeirra sem vilja fara í siglingu árið 2018
Lesa meira

„Þetta er eins og að borða fíl“

Húlladúllan, eða Unnur María Máney, er sjálfstætt starfandi sirkuslistakona Hún hefur starfað við sirkuslistir og kennslu í Mexíkó, á Íslandi og Bretlandi
Lesa meira

Ryk dustað af greinarkorni – í fullri vinsemd

Sumar vísur eru aldrei of oft kveðnar
Lesa meira

Athyglisverð sýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Á sýningunni Hverfing/Shapeshifting í Verksmiðjunni á Hjalteyri mætast listamenn frá Íslandi og Bandaríkjunum til þess að skapa staðbundin innsetningarverk inn í rýmið
Lesa meira

Gleðin er við völd á Mærudögum á Húsavík

Bæjarhátíðin Mærudagar á Húsavík hafa farið vel fram.
Lesa meira

Bjórböðin gengið vonum framar

Rætt er við Ragnheiði Ýr Guðjónsdóttur, rekstrarstjóra Bjórbaðana
Lesa meira

Síðustu Sumartónleikarnir í Akureyrarkirkju 2017

Orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson kemur fram
Lesa meira

Draumkennt popp á Græna Hattinum

One Week Wonder og Teitur Magnússon með tónleika í kvöld
Lesa meira

Dynheimaballið komið með þak yfir höfuðið

Síðustu ár hefur Dynheimaballið verið haldið á gamla Oddvitanum og í Sjallanum. Nú verður hins vegar breytt um staðsetningu og áherslur
Lesa meira

„Allt sem ég hef lært, hef ég lært af pabba,“

Feðginin Halla Marín og Haffi opna sameiginlega ljósmyndasýningu í Verbúðunum. Sýningin ber nafnið Heima og að heiman
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

„Konan mín fékk að pína okkur í þetta sinn“

Hörður Halldórsson, slökkviliðsmaður í ítarlegu viðtali
Lesa meira

Kynjahlutfall nánast jafnt í lögreglunámi

Í námið eru nú skráðir 150 nemendur ef taldir eru með nýnemar og nemendur sem eru að hefja síðara námsár
Lesa meira