Fréttir

Fæðingum hefur fækkað verulega

Á sama tíma hefur sjúkraflugum fjölgað um 15 prósent
Lesa meira

Alþjóðlegt Veggverk við Strandgötu 17

Félagsskapurinn "Alþjóðlegar Kaffikonur á Akureyri" standa á bak við verkið
Lesa meira

Á 27 fótboltatreyjur með liði Wycombe

Kristján Sturluson er forfallinn aðdáandi ensks knattspyrnuliðs
Lesa meira

Guðmundur og Karítas fá Hvatningarverðlaunin 2017

Hvatningarverðlaun Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga voru veitt í 16 sinn í tengslum við aðalfund félagsins
Lesa meira

Sandra María í EM-hópnum

Lesa meira

Halla Bergþóra fékk fyrsta laxinn í Laxá í Aðaldal

Lax­inn fékk hún í Kistu­kvísl að vest­an og reynd­ist vera 90 cm hæng­ur
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Stefanía Daney með gull og nýtt Íslandsmet

Hún átti stórgott mót en hún tók þátt í tveimur greinum, 400 metra hlaupi og langstökki
Lesa meira

Segja Bíladaga hafa gengið betur en undanfarin ár

Minna bar á óánægjuröddum meðal bæjarbúa á Akureyri
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Á dagskránni eru 25 viðburðir út um allan bæ og fjölbreytnin er í fyrirrúmi
Lesa meira

Nýlátinn Mývetningur heimtaði sinn hamborgara og engar refjar!

Kraftbirtingarhljómur Mývetninga nær út yfir gröf og dauða.
Lesa meira

Sigrún Stefánsdóttir sæmd fálkaorðunni

Sigrún Stefánsdóttir gegndi á árunum 2013-2016 starfi forseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri
Lesa meira

Búið að steypa helminginn í Vaðlaheiðargöngum

Eftirvinna í göngunum í fullum gangi
Lesa meira

Danska leiðin sem batt grunnskólakennara líður undir lok

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar um málefni kennara
Lesa meira

Þróa fagháskólanám í öldrunarhjúkrun

Eitt af aðalmarkmiðum verkefnisins er að opna leiðir fyrir sjúkraliða í háskólanám og auka þannig enn frekar hæfni sjúkraliða til að sinna öldruðu einstaklingum og vinna að heilsueflingu og forvörnum meðal aldraðra
Lesa meira

Fjöldi verkefna í Hrísey og Grímsey hlaut styrki

Um er að ræða byggðaþróunarverkefnin "Hrísey, perla Eyjafjarðar" og "Glæðum Grímsey"
Lesa meira

Arctic Open sett á morgun

Keppni hefst á fimmtudag og er leikið til miðnættis báða keppnisdagana
Lesa meira

Dóra Ármanns kennir sumarstarfsfólki íslensku

Mikill áhugi er meðal erlendra einstaklinga sem starfa í ferðaþjónustu á Húsavík að læra íslensku
Lesa meira

Sundlaugin í Lundi opnar eftir allt saman

Neil og Cordelia muni standa vaktina í sumar. Þau eru með víðtæka reynslu og hafa meðal annars unnið við leiðsögn við köfun á Íslandi síðastliðin tvö ár.
Lesa meira

Segir allan slagkraft vanta í verkefnið „Brothættar byggðir“

Aðeins tveir bæjarfulltrúar mættu á fund í Hrísey
Lesa meira

Fíkniefnasala í íbúðargötu veldur nágrönnum áhyggjum

Nokkur hús undir smásjá lögreglunnar á Akureyri
Lesa meira

Kvennasöguganga í dag

Gengið verður í fótspor kvenna sem sett hafa svip sinn á Brekkuna
Lesa meira

Telja að mistök flugstjóra hafi valdið slysinu

Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa hef­ur gefið út loka­skýrslu vegna flug­slyss TF-MYX við Hlíðarfjalls­veg á Ak­ur­eyri
Lesa meira

Strætó meðfram strandlengjunni í skoðun

Skoða akstur frá Hömrum að Byko með viðkomu á flugvellinum
Lesa meira

Manntjón varð lítið sem ekkert í Kópaskersskjálftanum!

Fréttamenn þurfa að gaumgæfa mjög sitt orðaval.
Lesa meira

Eru díselrafstöðvar það sem koma skal?

Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar um slæma stöðu í raforkumálum á Eyjafjarðarsvæðinu
Lesa meira

„Taugarnar hingað eru sterkar"

Linda María Ásgeirssdóttir er í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira