Fréttir

„Taugarnar hingað eru sterkar"

Linda María Ásgeirssdóttir er í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira

Stefnir á að opna brugghús á Húsavík

„Ég er að vonast til að geta byrjað á framkvæmdum í september- október og get þá byrjað að selja bjór næsta sumar. Ég stefni á það,“
Lesa meira

„Þetta var gott fyrir sálina“

Sagði Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA eftir stórsigur á Grindavík
Lesa meira

Þegar Johnny King var hengdur og reis svo upp frá dauðum!

Stórstjörnur þurfa gjarnan að taka þátt í gagnmerkum uppákomum.
Lesa meira

Finnst þér gaman að hjóla?

Hjól í verkefninu Hjólað óháð aldri var keypt fyrir íbúa Hvamms í lok síðasta árs. Verkefnið gengur út á það að sjálfboðaliðar í samfélaginu fara út að hjóla með íbúana þegar þeim hentar
Lesa meira

Byggja upp rannsóknaraðstöðu í Grunnskóla Raufarhafnar

Fræðslunefnd Norðurþings samþykkti á fundi sínum í vikunni uppbyggingu rannsóknaraðstöðu Rannsóknarstöðvarinnar Rifs
Lesa meira

Lögregla eykur eftirlit vegna Bíladaga

Nú fer fram hin árlega bæjarhátíð, Bíladagar á Akureyri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Akureyrar til að taka þátt í hátíðinni
Lesa meira

Orðið erfiðara að manna skipin með góðum og vönum sjómönnum

Eiríkur Sigurðsson skrifar hugleiðingu um stöðu sjómanna í tilefni sjómannadagsins sl. helgi
Lesa meira

Rektor kallar eftir svörum frá stjórnvöldum

Nemendafjöldi Háskólans á Akureyri hefur fimmfaldastá meðan starfsmannafjöldi hefur aðeins tvöfaldast síðustu 20 ár
Lesa meira

Bjóða Akureyringum upp á hollan skyndibita

Hjónin Katrín Ósk og Jóhann reka veitingastaðinn Lemon
Lesa meira

„Neysla á sér oftast aðdraganda og þar viljum við vinna“

Vikudagur fer í saumana á forvarnarmálum á Akureyri
Lesa meira

Fólksbíll og flutningabíll skullu saman

Árekstur varð við Haukamýri rétt sunnan við Húsavík eftir hádegið í dag þegar fólksbíll og flutningabíll skullu saman
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ - Hlaupið frá Hofi á Akureyri

Þetta er árlegur viðburður þar sem konur á öllum aldri koma saman og njóta þess að hreyfa sig og skemmta sér saman
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Senda inn umbótaáætlun vegna fráveitumála í Mývatnssveit

Umbótaáætlunin er unnin vegna krafna HNE um tímasetta áætlun um úrbætur þar sem fram kemur hvernig og fyrir hvaða tíma sveitarfélagið muni taka í notkun skólphreinsivirki fyrir þéttbýlið í Reykjahlíð og á Skútustöðum sem fullnægir kröfum um ítarlegri hreinsun en tveggja þrepa
Lesa meira

Þjóðhátíðardagskráin á Akureyri

Það verður blásið í lúðra og sungið hæ hó jibbí jei þegar þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað á Akureyri með hefðbundinni dagskrá sem hefst klukkan 13 í Lystigarðinum
Lesa meira

Virði rétt íbúa til öryggis og næðis á Bíladögum

Fundað um Bíladaga og farið yfir siðareglur
Lesa meira

Markalaust í bragðdaufum leik

KA og ÍA mættust í 7. umferð Pepsídeildar karla í kvöld
Lesa meira

Beauty and the Beasts frá Húsavík: Linda P og ljótari menn á skjánum

Húsvíkingar eru flestir fallegir – bara mismunandi fagrir.
Lesa meira

Baðhellar í Vaðlaheiði sigruðu hugmyndasamkeppni EIMS

Gengur út á að nýta umhverið og njóta einstakrar baðupplifunar
Lesa meira

Sögufrægir bátar í hættu

Hollvinir Húna II vara við „óheilla þróun“ í skipavernd
Lesa meira

Rögnvaldur Már ráðinn verkefnisstjóri Kjarnaveita

Hann starfaði áður sem fréttamaður hjá RÚV á Norðurlandi
Lesa meira

N4 gefur út landsbyggðablað

Upplagið 54.500 eintök og gefið út hálfsmánaðarlega
Lesa meira

KA og Þór áfram með sameiginlegt lið í kvennahandboltanum

Búið er að gera samning við alla leikmenn liðsins fyrir utan Erlu Heiði Tryggvadóttur sem leggur skóna á hilluna
Lesa meira

Fleiri afla sér kennsluréttinda eftir að hafa lokið öðru námi

Þegar upp er staðið munu 140-150 manns hefja nám sem miðar að leyfisbréfi til kennslu á leik-, grunn- eða framhaldsskólastigi
Lesa meira

Gísli læknir kveður eftir meira en 50 ár

Hann segist ætla að verja meiri tíma í skógrækt í Kelduhverfi
Lesa meira

Stefnubreyting í skólamálum á Akureyri

Lesa meira