Fréttir

Erlend flugfélög hafa áhyggjur af samgönguleysi frá Akureyrarflugvelli

Gefur neikvæðari mynd af áfangastaðnum segir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Jónatan áfram með KA/Þór

Hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning við félagið
Lesa meira

„Sjónvarpið er meiri hjónadjöfull en brennivínið!“

Þorgrímur Starri Björgvinsson, Starri í Garði, talaði aldrei neina tæpitungu eins hér má lesa í þessari Sönnu þingeysku lygasögu.
Lesa meira

Bílaumferð takmörkuð í Miðbænum frá og með 1. júní

Lokað í Göngugötunni fimmtudaga til laugardaga í júní
Lesa meira

Stórframkvæmdir í Hvalasafninu á Húsavík

Fljótlega eftir að framkvæmdir hófust á jarðhæðinni kom í ljós að burðarveggir í húsinu þar sem áður voru frystiklefar KÞ og síðar Norðlenska voru margir hverjir í lélegu ásigkomulagi
Lesa meira

Bátasmiðja brann til kaldra kola á Akureyri

Götur lokaðar og almenn umferð óheimil
Lesa meira

Péturs einfalda „imbamatic“ – fyrir konur!

Ljósmyndarar þurfa að gæta orða sinna – ekki síst í auglýsingum.
Lesa meira

Segir fordóma ríkjandi gagnvart iðnnámi

Skólameistari VMA segir ofuráhersla vera á stúdentspróf
Lesa meira

Tunglræður Kennedy fluttar á Húsavík

Könnunarsafnið á Húsavík stóð fyrir flutningi á tunglræðum Kennedys í tilefni af aldarafmæli hans
Lesa meira

Byggja 15 félagslegar íbúðir á næstu þremur árum

12 íbúðir bæst við kerfið á síðustu tveimur árum
Lesa meira

Óli Halldórsson sestur á Alþingi

Húsvíkingurinn Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga og sveitarstjórnarfulltrúi í Norðurþingi, tók sæti á Alþingi í morgun.
Lesa meira

Hefja slátt áður en fé er sleppt

Bændur í Eyjafirði eru í óða önn við að undirbúa heyskap og eru sumir þegar byrjaðir að slá
Lesa meira

Uppbygging félagslegra íbúða

Þrír fulltrúar meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar skrifa
Lesa meira

137 nemendur brautskráðust frá VMA

Lesa meira

Séra Örn: Klófastur prófastur Þingeyinga?

Þessi saga er úr bókinni: Þeim varð á í messunni:
Lesa meira

Þrjátíu stúdentar útskrifast á Húsavík

Blikur á lofti við útskrift Framhaldsskólans á Húsavík en bjartsýni ríkir þó.
Lesa meira

Dæmigerður gáfaður Þingeyingur og Hollywoodgella frá Húsavík

Eftirminnilegur leikdómur Steingríms St. Th. Sigurðssonar um Gauragang LH á Húsavík.
Lesa meira

Framhaldsskólinn á Laugum: Metfjöldi stúdenta brautskráður

Aldrei hafa fleiri stúdentar útskrifast frá Laugum en nú í vor.
Lesa meira

„Hef gaman af því að stuða fólk“

Pétur Guðjónsson athafnamaður í opnu viðtali Vikudags
Lesa meira

Tómstundastarf eldri borgara á Akureyri

Fjölbreytt og áhugavert tómstundastarf eldri borgara er til mikillar fyrirmyndar, fjölbreytt og uppbyggilegt efni er um að ræða
Lesa meira

Sessunautarnir Hitler og Jónas Geir frá Húsavík

Fáir, ef nokkrir Þingeyingar hafa verið allt að því sessunautar Hitlers – nema náttúrlega Jónas Geir Jónsson.
Lesa meira

Guðbjörg Ringsted sýnir í Safnahúsinu á Húsavík

Sýninguna kallar listamaðurinn “Þá og nú.”
Lesa meira

Hvað hyggjast Þingeyingar gera í sínum framhaldsskólamálum?

„Verða sjálfir að taka þá ákvörðun áður en hún verður tekin fyrir þá,” segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Skólameistari Framhaldsskólans á Laugum
Lesa meira

Kostnaðarsamt og flókið að láta strætó ganga á flugvöllinn

Strætisvagn meðfram strandlengjunni vænsti kosturinn
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Lokavika átaksins Akureyri á iði

Um er að ræða heilsueflandi verkefni þar sem markmiðið er að skipuleggja maímánuð með gjaldfrjálsum viðburðum sem tengjast heilsu og hreyfingu
Lesa meira