Fréttir

Salan á Keahótelum gengin í gegn

Fyrirtæki frá Alaska hefur keypt 75 prósenta hlut
Lesa meira

Ef til vill rætast óskir

Viðburður þar sem flutt verða lög og ljóð Elísabetar Geirmundsdóttur, listakonunnar í Fjörunni
Lesa meira

Vilja að Norðurþing taki á móti flóttafólki

Á fundi byggðaráðs í vikunni lögðu Óli Halldórsson og Sif Jóhannesdóttir fram tillögu um að Norðurþing ítreki boð um að sveitarfélagið geti tekið við flóttafólki
Lesa meira

Umskiptingar frumsýna nýtt leikrit

„Við köllum þetta skemmtilega sýningu um leiðinlegt fólk og lýsum verkinu gjarnan sem harm-gaman-drama"
Lesa meira

Frítt á tjaldsvæðið að Hömrum um helgina

Fjölbreytt fjölskyldudagskrá alla helgina
Lesa meira

Allir Íslandsmeistararnir komu frá Nökkva

Íslandsmótinu í kænusiglingum í Hafnarfirði lauk á laugardag sl. eftir 6 skemmtilegar og fjölbreyttar umferðir
Lesa meira

Opið hús hjá PCC á Bakka á sunnudaginn

Húsvíkingum og nærsveitamönnum er boðið í heimsókn á framkvæmdasvæðið á Bakka n.k. sunnudag.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Brakandi ferskur eftir sumarfrí, stútfullur af fréttum, viðtölum og mannlífsefni
Lesa meira

Stefnir í góða kartöfluuppskeru

Kartöflubændur eru bjartsýnir fyrir haustið
Lesa meira

Tréhaus eða tréfótur í framboði á Norðausturlandi?

Það er sitthvað tréfótur og tréhaus í pólitík.
Lesa meira

Skógardagur Norðurlands

Aðalatriðið á þessum degi er að nýja útivistar- og grillsvæðið á og við Birkivöll verður formlega tekið í notkun
Lesa meira

Lifðu Jónas Egils og Helgi Grani eingöngu á þrjósku og þvergirðingshætti?

Húmorinn bæði styttir mönnum stundir og lengir lífið. Eins og Helgi Grani og Jónas Egils sönnuðu.
Lesa meira

Nýr ísfisktogari Samherja fær nafn í dag

Skipið var smíðað í Cemre skipasmíðastöðinni í Tyrklandi, er 62 metra langt og 13,5 metra breitt
Lesa meira

Yfir 40 félög hafa skráð þátttöku sína

Fundur fólksins er lífleg tveggja daga lýðræðishátíð sem haldin verður 8. og 9. september
Lesa meira

Þór/KA tekur á móti Fylki í dag

Kvennalið Þórs/KA leikur í dag fyrsta leik sinn í rúman mánuð þegar liðið fær Fylki í heimsókn á Þórsvöll klukkan 18:00. Gert var hlé á deildinni á meðan EM fór fram
Lesa meira

Straumurinn liggur til Dalvíkur

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk
Lesa meira

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

„Ég hef grátið og hlegið með Ellu, nefnt eina kind og einn hund í höfuðið á henni,“ segir Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, söngkona
Lesa meira

Reðurinn fjarlægður

Landverðir í Mývatnssveit hafa staðið í ströngu við að afmá áletranir í gíg Hverfjalls
Lesa meira

„Þetta er mikilvægasti leikurinn í sumar til þessa“

KA mætir Fjölni í Grafarvoginum í dag klukkan 18:00 í 14. umferð Pepsideildar karla í fótbolta
Lesa meira

Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Hann bætti sinn besta persónulega árangur þegar hann stökk 4,91 m.
Lesa meira

Heyja gegn krabbameini

Bleikar og bláar heyrúllur prýða tún landsins til að minna á árvekni um krabbamein
Lesa meira

Krókódílar Húsvíkinga og kvikindið hann Guðni Ágústsson

Þegar Guðni Ágústsson bjargaði Húsvíkingum úr krókódílakjafti.
Lesa meira

Handverkshátíðin haldin í 25. sinn

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu, skemmra sem lengra komnir, einstaklingar sem handverkshópar
Lesa meira

Kertum fleytt við Minjasafnstjörnina

Logi Már Einarsson alþingismaður mun flytja ávarp
Lesa meira

ÖA tilnefnd til evrópskra verðlauna

Tilnefningin er fyrir frumkvöðlastarf og samfélagslega nýsköpun í opinbera geiranum
Lesa meira

3000 algörlega uppdiktaðir þingeyskir stjörnuspádómar

Tveir Þingeyingar hafa starfað sem stjörnuspekingar á blöðum á Íslandi, Mývetningurinn Björn Þorláksson og Húsvíkingurinn JS og bulluðu báðir uppstyttulaust. Eins og hér má lesa um:
Lesa meira

Fylgist með slökkviliðsmönnum ganga Eyjafjarðarhringinn í reykköfunarbúningum

Viðburðurinn er liður í söfnunarátakinu Gengið af göflunum – Gengið til góðs
Lesa meira