Vilhelm valinn í landsliðshóp ÍF

Vilhelm Hafþórsson, sundmaður úr Óðni, hefur verið valinn í landslið ÍF fyrir þátttöku á Opna þýska meistaramótinu í sundi. Mótið fer fram dagana 17.- 24. júní nk. Vilhelm er einn af 13 keppendum sem keppa fyrir Íslands hönd á mótinu.   

Nýjast