Unglingameistaramót Íslands á skíðum var haldið um helgina í Hlíðarfjalli þar sem keppt var í aldursflokkunum 13-14 ára og 15-16 ára í alpagreinum (svig, stórsvig og samhliðarsvig) og skíðagöngu.
Á annað hundrað keppendur frá átta félögum kepptu á mótinu. Lið Reykjavíkur vann flest verðlaun í alpagreinum eða 26 en Skíðafélag Akureyrar vann til 15 verðlauna. Í skíðagöngu voru Ísfirðingar sigursælastir með 11 verðlaun en Akureyringar 8.
Úrslit mótsins má sjá hér að neðan.
Svig 13 ára drengja:
1. Arnar Ingi Kristgeirsson, Reykjavík 1:17,56
2. Arnar Birkir Dansson, Akureyri 1:17,60
3. Egill Snær Birgisson, Reykjavík 1:26,87
Svig 13 ára stúlkna:
1. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík 1:13,14
2. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík 1:16,58
3. Aðalbjörg Pálsdóttir, Akureyri 1:18,09
Svig 14 ára drengja:
1. Sigurður Hauksson, Reykjavík 1:14,21
2. Jón Óskar Andrésson, Siglufirði 1:15,21
3. Arnór Reyr Rúnarsson, Dalvík 1:15,89
Svig 14 ára stúlkna:
1. Alexía María Gestsdóttir, Ólafsfirði 1:11,90
2. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir, Dalvík 1:14,82
3. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir, Reykjavík 1:15,55
Svig 15-16 ára drengja:
1. Jakob Helgi Bjarnason, Dalvík 1:31,08
2. Róbert Ingi Tómasson, Akureyri 1:35,97
3. Páll Ársæll Hafstað, Reykjavík 1:38,16
Svig 15-16 ára stúlkna:
1. Erla Ásgeirsdóttir, Breiðabliki 1:40,69
2. Kolbrún Lilja Hjaltadóttir, Akureyri 1:43,04
3. Thelma Rut Jóhannsdóttir, Ísafirði 1:43,32
Stórsvig 13 ára drengja (aðeins farin ein ferð):
1. Arnar Ingi Kristgeirsson, Reykjavík 43,77
2. Arnar Birkir Dansson, Akureyri 46,87
3. Guðsteinn Ari Hallgrímsson, Akureyri 47,30
Stórsvig 13 ára stúlkna (aðeins farin ein ferð):
1. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík 43,66
2. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík 44,96
3. Halla María Helgadóttir, Akureyri 45,95
Stórsvig 14 ára drengja (aðeins farin ein ferð):
1. Arnór Reyr Rúnarsson, Dalvík 43,73
2. Sigurður Hauksson, Reykjavík 46,87
3. Skúli Lórenz Tryggvason, Dalvík 47,30
Stórsvig 14 ára stúlkna (aðeins farin ein ferð):
1. Alexía María Gestsdóttir, Ólafsfirði 44,02
2. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir, Reykjavík 45,03
3. Sólrún Anna Óskarsdóttir, Dalvík 47,50
Stórsvig 15-16 ára drengja:
1. Sturla Snær Snorrason, Reykjavík 1:55,77
2. Jakob Helgi Bjarnason, Dalvík 1:56,10
3. Róbert Ingi Tómasson, Akureyri 1:57,26
Stórsvig 15-16 ára stúlkna:
1. Freydís Halla Einarsdóttir, Reykjavík 2:01,68
2. Kolbrún Lilja Hjaltadóttir, Akureyri 2:02,19
3. Helga María Vilhjálmsdóttir, Reykjavík 2.02,40
Alpatvíkeppni 13 ára drengja:
1. Arnar Ingi Kristgeirsson, Reykjavík
2. Arnar Birkir Dansson, Akureyri
3. Egill Snær Birgisson, Reykjavík
Alpatvíkeppni 13 ára stúlkna:
1. María Eva Eyjólfsdóttir, Reykjavík
2. Elísa Arna Hilmarsdóttir, Reykjavík
3. Aðalbjörg Pálsdóttir, Akureyri
Alpatvíkeppni 14 ára drengja:
1. Sigurður Hauksson, Reykjavík
2. Arnór Reyr Rúnarsson, Dalvík
3. Orri Fannar Jónsson, Dalvík
Alpatvíkeppni 14 ára stúlkna:
1. Alexía María Gestsdóttir, Ólafsfirði
2. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir, Reykjavík
3. Sólrún Anna Óskarsdóttir, Dalvík
Alpatvíkeppni 15-16 ára drengja:
1. Jakob Helgi Bjarnason, Dalvík
2. Róbert Ingi Tómasson, Akureyri
3. Arnar Geir Ísaksson, Akureyri
Alpatvíkeppni 15-16 ára stúlkna:
1. Kolbrún Lilja Hjaltadóttir, Akureyri
2. Erla Ásgeirsdóttir, Breiðabliki
3. Helga María Vilhjálmsdóttir, Reykjavík
Samhliðasvig 15-16 ára drengja:
1. Einar Kristinn Kristgeirsson, Reykjavík
2. Stefán Ingi Jóhannsson, Reykjavík
3. Jakob Helgi Bjarnason, Dalvík
Samhliðasvig 15-16 ára stúlkna:
1. Freydís Halla Einarsdóttir, Reykjavík
2. Helga María Vilhjálmsdóttir, Reykjavík
3. Erla Ásgeirsdóttir, Breiðabliki
Samhliðasvig 13-14 ára drengja:
1. Sigurður Hauksson, Reykjavík
2. Jón Óskar Andrésson, Siglufirði
3. Orri Fannar Jónsson, Dalvík
Samhliðasvig 13-14 ára stúlkna:
1. Alexía María Gestsdóttir, Ólafsfirði
2. Viktoría Katrín Oliversdóttir, Dalvík
3. Aðalbjörg Pálsdóttir, Akureyri
Ganga með hefðbundinni aðferð, 13-14 ára drengir, 5,0 km
1. Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson, Akureyri 15:35
2. Gunnar Ólafsson, Akureyri 15:59
3. Hákon Jónsson, Ísafirði 16:23
Ganga með hefðbundinni aðferð, 13-14 ára stúlkur, 5,0 km
1. Elena Dís Víðisdóttir, Ísafirði 18:14
2. Ólöf Þóra Tómasdóttir, Ólafsfirði 18:43
3. Hugrún Pála Birnisdóttir, Ólafsfirði 20:17
Ganga með hefðbundinni aðferð, 15-16 ára drengir, 7,5 km
1. Gunnar Birgisson, Ulli 22:21
2. Teitur Magnússon, Ísafirði 25:38
Ganga með frjálsri aðferð, 13-14 ára drengir, 3,5 km
1. Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson, Akureyri 9:48
2. Guðmundur Sigurvin Bjarnason, Ísafirði 10:21
3. Gunnar Ólafsson, Akureyri 10:24
Ganga með frjálsri aðferð, 13-14 ára stúlkur, 2,5 km
1. Hugrún Pála Birnisdóttir, Ólafsfirði 7:50
2. Elena Dís Víðisdóttir, Ísafirði 7:51
3. Ólöf Þóra Tómasdóttir, Ólafsfirði 8:00
Ganga með frjálsri aðferð, 15-16 ára drengir, 5,0 km
1. Gunnar Birgisson, Ulli 14:13
2. Teitur Magnússon, Ísafirði 15:11
Göngutvíkeppni 13-14 ára drengja
1. Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson, Akureyri
3. Gunnar Ólafsson, Akureyri
2. Hákon Jónsson, Ísafirði
Göngutvíkeppni 13-14 ára stúlkna
1. Elena Dís Víðisdóttir, Ísafirði
2. Ólöf Þóra Tómasdóttir, Ólafsfirði
3. Hugrún Pála Birnisdóttir, Ólafsfirði
Göngutvíkeppni 15-16 ára drengja
1. Gunnar Birgisson, Ulli
2. Teitur Magnússon, Ísafirði
Boðganga 13-16 ára drengja
1. A-sveit Akureyrar 9:40
2. Sveit Ísafjarðar 9:45
3. B-sveit Akureyrar 11:44
Boðganga 13-16 ára stúlkna
1. Sveit Ólafsfjarðar 11:40
2. Sveit Ísafjarðar 12:46