Umferðarslys á Eyjafjarðarbraut eystri

Lögreglustöðin á Akureyri Mynd gn
Lögreglustöðin á Akureyri Mynd gn

Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðabraut eystri , skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Þarna hafði bíll lent út af og í honum voru tveir aðilar.

Rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir á vettvangi og getur lögreglan ekki veitt frekari upplýsingar á þessu stigi málsins.


Athugasemdir

Nýjast