Sumardagurinn fyrsti í Sigurhæðum klukkan 13

Þorbjörg Þóroddsdóttir er 19 ára ungskáld frá Akureyri. Hún varð stúdent frá MA í fyrra, stundaði ná…
Þorbjörg Þóroddsdóttir er 19 ára ungskáld frá Akureyri. Hún varð stúdent frá MA í fyrra, stundaði nám við lýðháskóla á Jótlandi í haust og vinnur nú á leikskóla. Egill Logi aka Drengurinn fengurinn er tónlistar- og myndlistarmaður. Hann starfar á Akureyri og er hluti af listhópnum Kaktus.

Ferskustu listamennirnir í Pastel ritröð kynna verk sín:
Nr. 37: Þorbjörg Þóroddsdóttir: Vögguvísuatómapar.
Nr. 36: Egill Logi Jónasson: Hohner mér vel.
Egill Logi aka Drengurinn fengurinn er tónlistar- og myndlistarmaður. Hann starfar á Akureyri og er hluti af listhópnum Kaktus.
Þorbjörg Þóroddsdóttir er 19 ára ungskáld frá Akureyri. Hún varð stúdent frá MA í fyrra, stundaði nám við lýðháskóla á Jótlandi í haust og vinnur nú á leikskóla. Hún hefur unnið til þrennra verðlauna í ritlistarsamkeppni Ungskálda.

ENGINN AÐGANGSEYRIR.
HÚSIÐ VERÐUR OPIÐ MILLI KL 11 OG 17 ÞENNAN DAG.
Pastel ritröð og viðburðarröðin Undir Reyniviðnum eru styrkt af Uppbyggingarsjóði Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi Eystra og af Menningarsjóði Akureyrar.
Menningarsjóður KEA styrkti í ár sérstaklega tækjakaup í Menningarhús í Sigurhæðum og verða nýju græjurnar vígðar þennan dag.
Heildarstarfsemi Menningarhúss í Sigurhæðum er samfjármögnuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu / Alþingi, fjárframlögum almennings og Flóru menningarhús


Athugasemdir

Nýjast