22. mars, 2011 - 09:13
Fréttir
Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur á RHA, hefur skrifað sína fjórðu
sérstæku grein um Vaðlaheiðargöng, sem birtist hér á vef Vikudags, undir; Aðsendar greinar. Þar fjallar hann um stofnkostnað og
fjármagnskostnað, auk þess sem hann fer enn frekar yfir umfjöllun Félags íslenskra bifreiðaeigenda um málið og segir þar m.a. að
FÍB fari hreinlega með ósannindi í umfjöllun sinni.