Skúli Gautason ráðinn menningar- og atvinnumálafulltrúi

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum að ráða Skúla Gautason í starf menningar- og atvinnumálafulltrúa og var sveitarstjóra falið að gera við hann ráðningarsamning. Alls voru umsækjendur um starfið 31.

Nýjast