07. nóvember, 2012 - 13:59
Fréttir
Starfsmenn Norðurorku voru í dag að skipta um rafmagnskassa í Glerárþorpi á Akureyri og þurfti þess vegna að taka rafmagnið af húsum tímabundið. Þrátt fyrir að nokkuð kalt sé í veðri létu starfsmenn Norðurorku slíkt ekkert á sig fá. Meðfylgjandi mynd tók Þorgeir Baldursson.