SA-slagur í Skautahöllinni í kvöld

SA Valkyrjur og SA Ynjur mætast í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30 á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Bæði lið hafa þrjú stig í deildinni en SA Ynjur hafa leikið einum leik meira.

Nýjast