28. mars, 2013 - 07:30
Fréttir
Mynd/Sævar Geir.
SA Víkingar frá Akureyri tryggðu sér í gær Íslamdsmeistartitil karla í íshokkí eftir 4-0 sigur gegn Birninum en leikið var fyrir norðan. SA vann einvígið 3-2. Lars Foder skoraði þrjú mörk fyrir SA og Ingvar Jónsso eitt mark.