„Pínu öðruvísi og einmannalegt“
Arna Sif Ásgrímsdóttir var valin íþróttakona Þórs fyrir árið 2019 og undirbýr sig núna fyrir knattspyrnusumarið. Mynd/Páll Jóhannesson.
Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur verið lykilmaður í liði Þórs/KA undanfarin ár sem undirbýr sig nú fyrir Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu sem hefst að öllum líkindum í júní. Arna Sif er Íþróttamaður vikunnar í nýjasta tölublaði Vikudags og m.a. hvernig hún heldur sér í formi í samkomubanninu.
Hægt er að gerast áskrifandi að blaðinu með því að smella hér.