Öxnadalsheiðin ófær og innanlandsflug liggur niðri
06. mars, 2013 - 09:06 Fréttir
Stórhríð er milli Blönduóss og Skagastrandar, á Þverárfjalli, við utanverðan Skagafjörð og á Tröllaskaga. Öxnadalsheiði er ófær. Stórhríð er í Víkurskarði, Ljósavatnsskarði og Tjörnesi og óveður áfram þaðan austur með ströndinni.
Nú í ár eru nákvæmlega 50 ár liðin síðan hestamenn á Akureyri og í Eyjafirði hófu uppbyggingu mótsvæðis hestamanna á Melgerðismelum og árið 1976 var fyrsta fjórðungsmót Norðlenskra hestamanna haldið þar