22. september, 2012 - 08:06
Fréttir
Enginn slasaðist Mynd/HV
Mildi þykir að enginn hafi slasast í gærkvöld er jepplingi var ekið inn í blómabúðina Akur í Kaupangi á Akureyri. Bíllinn fór nánast allur inn í búðina, eins og smá má á meðfylgjandi myndum. Fjárhagslegt tjón er talsvert.