Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar Handboltafélags, var í dag valinn á A- landsliðshóp karla í handbolta, fyrir tvo leiki gegn Dönum sem
fram fara í Laugardagshöllinni þann 8. og 9. júní nk. Íslenska liðið heldur svo til Brasilíu þann 13. júní og leikur
þar tvo leiki gegn heimamönnum.
Íslenski landsliðshópurinn er þannig skipaður:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarðsson - 3 landsleikir - Haukar
Björgvin Páll Gústavsson - 70 landsleikir - Kadetten
Hreiðar Levy Guðmundsson - 101 landsleikir - TV Emsdetten
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson - 104 landsleikir - Flensborg
Arnór Atlason - 91 landsleikir - FC Köbenhavn
Arnór Þór Gunnarsson - 6 landsleikir - Valur
Aron Pálmarsson - 21 landsleikir - THW Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson - 128 landsleikir - Faaborg
Ingimundur Ingimundarson - 76 landsleikir - GWD Minden
Kári Kristján Kristjánsson - 10 landsleikir - Amicitia Zurich
Oddur Grétarsson - 2 landsleikir - Akureyri
Ólafur Andrés Guðmundsson - 13 landsleikir - FH
Ólafur Stefánsson - 298 landsleikir - Rhein Neckar Löwen
Róbert Gunnarsson - 168 landsleikir - Gummersbach
Rúnar Kárason - 17 landsleikir - Fusche Berlin
Sigurbergur Sveinsson - 23 landsleikir - Haukar
Snorri Steinn Guðjónsson - 161 landsleikir - Rhein Neckar Löwen
Sturla Ásgeirsson - 49 landsleikir - HSG Dusseldorf
Sverre Jakobsson - 90 landsleikir - Grosswallstadt
Vignir Svarvarsson - 129 landsleikir - Lemgo
Þórir Ólafsson - 46 landsleikir - N-Luebecke