Nú er veður og færi

Halli hjá Eyjafjarðarsveit brosmildur í blíðunni     Mynd   Skógræktarfélagið
Halli hjá Eyjafjarðarsveit brosmildur í blíðunni Mynd Skógræktarfélagið

Á Facebooksíðu Skógræktarfélagsins er  sagt frá því að búið séð að gera skíðagönguspor frá Kjarnaskógi og  fram í  Jólahús.   Því er svo bætti við að færi á öllum þeirra leiðum sé frábært. 

Annars er færslan hið skemmtilegasta, svona í stíl við veðrið.

,, Halli hjá Eyjafjarðarsveit brosmildur í blíðunni 

Halli sér um að hjólreiða og göngufólk komist leiðar sinnar á útivistarstígnum í Eyjafjarðarsveit. Svo er líka komið þetta fína skíðaspor meðfram stígnum  milli Kjarnaskógar og Jólagarðs og færið er fínt á öllum okkar leiðum,,  

https://www.kjarnaskogur.is/skisporet

 


Athugasemdir

Nýjast